Jóhann Dagur keppir međ U19 landsliđinu í hjólreiđum á Evrópumótinu í Hollandi
- Íţróttafréttir
- 8. ágúst 2019
Í síðustu viku var Jóhann valinn í landslið U19 sem er nú á Evrópumótinu í hjólreiðum sem fer fram í Alkmaar í Hollandi dagana 7-11 ágúst. Í þessu sama móti munu keppa sterkustu hjólreiðamenn heims og margir sem tóku þátt í Tour de France, sem er ein þekktasta hjólreiðakeppni heims sem er nýliðin og til að nefna einhver nöfn þá verða þarna Peter Sagan og Elia Viviani.
Við óskum Jóhanni góðs gengis á mótinu sem nú fer fram í Hollandi. Faðir hans Bjarni Már er með honum í för og er duglegur að deila á Facebook hvernig gengur.
Meðfylgjandi mynd er fengin að láni af síðu Bjarna Más
AĐRAR FRÉTTIR
Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019
Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019
Íţróttafréttir / 25. október 2019
Íţróttafréttir / 17. október 2019
Íţróttafréttir / 11. október 2019
Íţróttafréttir / 23. október 2019
Íţróttafréttir / 1. október 2019
Íţróttafréttir / 19. september 2019
Íţróttafréttir / 9. september 2019
Íţróttafréttir / 8. ágúst 2019
Íţróttafréttir / 25. júlí 2019
Íţróttafréttir / 15. júlí 2019
Íţróttafréttir / 12. júlí 2019
Íţróttafréttir / 10. júlí 2019
Íţróttafréttir / 8. júlí 2019
Íţróttafréttir / 3. júlí 2019
Íţróttafréttir / 3. júlí 2019
Íţróttafréttir / 1. júlí 2019
Íţróttafréttir / 28. júní 2019