Ungmennafélag Grindavíkur

Úrslit úr fyrsta golfmóti sumarsins

Golfklúbbur Grindavíkur hélt fyrsta mót sumarsins strax í gær á sumardeginum fyrsta í glampandi sól. Flatirnar á Húsatóftavelli koma flestar vel undan vetri en þó sennilega engin betur en 6. flöt sem sést á meðfylgjandi mynd. Flott sumar framundan í golfinu hjá Grindvíkingum.

>> MEIRA
Úrslit úr fyrsta golfmóti sumarsins
Sjáđu fyrsta landsleik Drafnar Einarsdóttur hér

Sjáđu fyrsta landsleik Drafnar Einarsdóttur hér

Eins og við greindum frá á dögunum var Dröfn Einarsdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu, valin í U17 ára landslið Íslands sem leikur á æfingamóti í Færeyjum þessa dagana. Dröfn lék sinn fyrsta landsleik í gær þegar Ísland sigraði Wales, 3-1. Dröfn lék allan leikinn og stóð sig að sögn kunnugra vel í stöðu hægri bakvarðar.

>> MEIRA
Jóhann Ólafsson, nýr ţjálfari Grindavíkur, í léttu viđtali viđ Karfan.is

Jóhann Ólafsson, nýr ţjálfari Grindavíkur, í léttu viđtali viđ Karfan.is

Jóhann Ólafsson, nýbakaður þjálfari Grindavíkur var í léttu viðtali við Karfan.is um helgina. Þar tjáði hann sig um nýja starfið, væntingar og áherslur.

>> MEIRA
Stelpurnar í 7. flokki krćktu í silfur eftir ćvintýralegan vetur

Stelpurnar í 7. flokki krćktu í silfur eftir ćvintýralegan vetur

Stelpurnar í 7. flokki kvenna (árgangur 2002) spiluðu til úrslita á Íslandsmótinu um helgina þar sem þær kræktu í silfur eftir tap í hreinum úrslitaleik gegn Keflavík. Lokatölur urðu 26-23 eftir framlengingu, en samkvæmt frétt á karfan.is var leikurinn jafn og æsispennandi og áhorfendur sem nánast fylltu Röstina skemmtu sér konunglega. 

>> MEIRA
Grindavík Íslandsmeistarar í flokki B-liđa kvenna

Grindavík Íslandsmeistarar í flokki B-liđa kvenna

Grindvíkingar lönduðu enn einum Íslandsmeistaratitlinum í körfuknattleik um helgina en í þetta skiptið var það í flokki B-liða. Grindvíkingar eiga þar á að skipa gríðarsterku liði sem skipað er gömlum reynsluboltum úr kvennakörfunni í bland við yngri leikmenn, sem flestar ættu eflaust fullt erindi í lið Grindavíkur í efstu deild. Stelpurnar spiluðu til úrslita gegn Keflavík B og urðu lokatölur 62-54 fyrir Grindavík. Til hamingju með titilinn stelpur!

>> MEIRA