ţri. 20. nóvember 2018

Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Leikjaskrá körfunnar er komin út

Leikjaskrá körfunnar er komin út

  • Íţróttafréttir
  • 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar fyrir tímabilið 2017-2018 kom út á dögunum og er núna einnig aðgengileg hér á rafrænu formi. Leikjaskráin er einkar glæsileg þetta tímabilið og er stútfull af greinum og viðtölum. Útgáfan í ár er tileinkuð minningu ...

Nánar
Mynd fyrir Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

  • Íţróttafréttir
  • 30. október 2018

Sjávarréttahlaðborð sunddeildar UMFG verður haldið í Gjánni föstudaginn 2. nóvember. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Sunddeildin hefur fengið Láka á Salthúsinu til liðs við sig en hann mun töfra fram dýrindis sjávarrétti úr hafinu ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 29. október 2018

Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk í Domino's deild karla en þeir hafa gert samning við Tiegbe Bamba. Bamba er fæddur í Frakklandi 1991 en er einnig vegabréf frá Fílabeinsströndinni og hefur leikið með landsliði þeirra, nú síðast í undankeppni HM. Bamba er

Nánar
Mynd fyrir Ískaldur 4. leikhluti kostađi Grindvíkinga sigurinn

Ískaldur 4. leikhluti kostađi Grindvíkinga sigurinn

  • Íţróttafréttir
  • 26. október 2018

Grindvíkingar sóttu nágranna okkar í Þorlákshöfn heim í gær í Domino's deild karla. Mikil batamerki mátti greina á leik okkar manna og framan af leit út fyrir að góðar líkur yrðu á Grindvíkingar færu með sigur af hólmi. Undir lok þriðja ...

Nánar
Mynd fyrir Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

  • Íţróttafréttir
  • 17. október 2018

Það er ljóst að Grindvíkingar munu tefla fram umtalsvert breyttu liði næsta sumar í Pepsi-deild karla en síðustu daga hefur hver fréttin á fætur annarri borist af brotthvarfi leikmanna. Stór hluti leikmannahóps liðsins var samingslaus þegar tímabilinu lauk.

Fyrstur til að ...

Nánar