Ungmennafélag Grindavíkur

GG og UMFG í samstarf, Ray og Scotty ţjálfa

Vefsíðan Fótbolti.net greindi frá þeim stórtíðindum í morgun að stjórn GG væri búið að ráða þjálfara fyrir sumarið. Þá hafa GG og knattspyrnudeild UMFG undirritað samstarfssamning. Þjálfarar liðsins verða tveir reynsluboltar úr grindvískri knattspyrnu, þeir Scott Ramsay og Ray Anthony Pepito Jónsson.

>> MEIRA
GG og UMFG í samstarf, Ray og Scotty ţjálfa
Ađalfundur ÍS 2016

Ađalfundur ÍS 2016

Aðalfundur Íþróttabandalags Suðurnesja verður haldin miðvikudaginn 24. febrúar, kl.20:00. Fundurinn verður haldinn í golfskála Golfklúbbs Sandgerði

 

>> MEIRA
Búningamátun og sala hjá körfuboltanum á morgun

Búningamátun og sala hjá körfuboltanum á morgun

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG verður með mátun og sölu á körfuboltabúningum í Gjánni á morgun, föstudaginn 5. febrúar kl. 17:00 

Búningarnir, treyja og buxur, kosta 10.000 og þarf að staðgreiða við pöntun. Athugið að einnig er hægt að kaupa treyjur stakar og því er þetta kjörið tækifæri fyrir stuðningsmenn til að fata sig upp fyrir stúkuna.

>> MEIRA
Fýluferđ í Hólminn hjá stelpunum

Fýluferđ í Hólminn hjá stelpunum

Grindvíkingar hafa ekki átt ánægjulegar ferðir í Stykkishólm síðustu vikur. Strákarnir töpuðu framlengdum leik þar á dögunum og í gær töpuðu stelpurnar líka, 75-69. Karfan.is var með fréttaritara á staðnum sem gerði leiknum skil:

>> MEIRA
Stelpurnar í 9. flokki komnar í bikarúrslitin

Stelpurnar í 9. flokki komnar í bikarúrslitin

Fjórða lið Grindavíkur tryggði sér sæti í bikarúrslitunum í Laugardalshöllinni þann 13. febrúar, þegar Grindavík sigraði Keflavík í 9. flokki stúlkna. Lokatölur urðu 43-34 en að sögn kunnugra var sigur Grindavíkur aldrei í hættu. Grindavík mun því eiga fjóra fulltrúa á bikarhelginni og raunar er möguleiki á að fimmta liðið bætist í hópinn því að strákarnir í drengjaflokki spila við Njarðvík í 4-liða úrslitum á laugardaginn.

>> MEIRA