Ungmennafélag Grindavíkur

ÍG tekur á móti Tindastóli í bikarnum

ÍG menn ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í bikarnum í ár en í fyrstu umferð (32-liða úrslit) taka þeir á móti spútnik liði úrvalsdeildarinnar, Tindastóli, en ÍG leikur í 2. deildinni í ár. Leikurinn fer fram í Röstinni núna á laugardaginn kl. 16:30 og er frítt inn á leikinn.

>> MEIRA
ÍG tekur á móti Tindastóli í bikarnum
Heimasigur í spennuleik

Heimasigur í spennuleik

Það var sannkallaður naglbítur í Röstinni í gærkvöldi þegar heimamenn tóku á móti Þór Þorlákshöfn. Gestirnir unnu góðan sigur í síðustu umferð á Keflavík meðan heimamenn steinlágu í Garðabænum í leik sem þeir vilja sennilega gleyma sem fyrst.

>> MEIRA
Siggi Ţorsteins í viđtali í Morgunblađinu

Siggi Ţorsteins í viđtali í Morgunblađinu

Karlalið Grindavíkur tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn í Dominosdeild karla í kvöld. Gengi liðsins framan af móti hefur verið upp og ofan, enda enn verið að slípa til ný leikkerfi og áherslur eftir skyndilegt brotthvarf Sigurðar Þorsteinssonar nokkrum dögum fyrir móti. Í Morgunblaðinu birtist á dögunum viðtal við Sigurð, sem nú leikur með Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni.

>> MEIRA
Tap hjá stelpunum gegn Snćfelli

Tap hjá stelpunum gegn Snćfelli

Grindavík tók á móti Snæfelli í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Fyrir leikinn bárust slæmar fréttir af leikmönnum okkar stúlkna, en þá kom í ljós að María Ben var ekki með liðinu vegna vinnu og Rachel Tecca hafði meiðst á æfingu og tvísýnt með hennar þátttöku í leiknum. Þær stöllur hafa verið stigahæstu leikmenn liðsins í upphafi tímabils og ljóst að þeirra skarð yrði vandfyllt.

>> MEIRA
Páll Axel međ ţúsundasta ţristinn

Páll Axel međ ţúsundasta ţristinn

Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson varð á dögunum fyrsti leikmaðurinn í sögu íslensku úrvalsdeildarinnar í körfubolta til að skora yfir 1.000 þriggja stiga körfur á ferlinum. Páll Axel, sem er 36 ára, leikur í dag með Skallagrími í Borgarnesi en bróðurpartinn af þessum körfum skoraði Palli í Grindavíkurbúning.

>> MEIRA