Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Jón Axel og félagar í úrslitin í háskólaboltanum

Jón Axel og félagar í úrslitin í háskólaboltanum

  • Íţróttafréttir
  • 14. mars 2018

Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólanum náðu sögulegum árangri um helgina þegar þeir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Sætið tryggðu þeir með sigri á Rhode Island í úrslitaleik ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík međ stórsigur á Ármanni

Grindavík međ stórsigur á Ármanni

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2018

Grindavíkurkonur enduðu deildarkeppnina á jákvæðum nótum í gær þegar þær völtuðu yfir lið Ármanns hér í Mustad-höllinni, en lokatölur leiksins urðu 76-43 Grindvíkingum í vil. Þetta var annar sigur liðsins í röð en þær ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Grindavík á fleygiferđ í Lengjubikarnum

Grindavík á fleygiferđ í Lengjubikarnum

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2018

Grindvíkingar halda áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en liðið valtaði yfir FH í Lengjubikarnum á sunnudaginn, 3-0. Hafnfirðingurinn Aron Jóhannsson kom Grindvíkingum yfir en Rene Joensen og Sam Hewson bættu svo við sitt hvoru markinu.

Nánar
Mynd fyrir Breskir tvíburar til liđs viđ Grindavík

Breskir tvíburar til liđs viđ Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2018

Grindvíkingar hafa bætt tveimur leikmönnum í hópinn fyrir baráttuna í Pepsi-deild kvenna á komandi sumri, en hinar bresku, Rio og Steffi Hardy, gengu frá samningi við liðið í vikunni. Þær systur eru báðar 21 árs, Rio er sóknarmaður og Steffi ...

Nánar
Mynd fyrir Strákarnir lokuđu deildinarkeppninni međ fjórđa sigurleiknum í röđ

Strákarnir lokuđu deildinarkeppninni međ fjórđa sigurleiknum í röđ

  • UMFG
  • 9. mars 2018

Grindvíkingar enduðu Domino's deildina á góðri siglingu í gær þegar þeir lönduðu sínum fjórða sigri í röð. Fallnir Þórsarar frá Akureyri voru mættir í heimsókn í Mustad-höllina en það var þó ekki að sjá ...

Nánar