Ungmennafélag Grindavíkur

Jólamót 2014

Jólamót judo deildar UMFG 2014

>> MEIRA
Jólamót 2014
Samningalota í Gula húsinu

Samningalota í Gula húsinu

Samningar hafa verið undirritaðir unnvörpum við leikmenn meistaraflokka karla og kvenna í Gula húsinu að undanförnu. Auk þess bættist nýr leikmaður í karlaliðið í Ásgeiri Ingólfssyni sem kom frá Haukum.   

>> MEIRA
Íţróttanámskrá UMFG

Íţróttanámskrá UMFG

Aðalstjórn UMFG hefur ásamt deildum sínum gert íþróttanámskrár sem lagðar voru fyrir frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar fyrr á þessu ári til samþykktar. Er það hluti af samkomulagi Grindavíkurbæjar og UMFG vegna stuðnings bæjarins við barna- og unglingastarf UMFG. Íþróttanámskráin er lifandi skjal sem á að yfirfara og uppfæra árlega. Áætlunin er virkilega metnaðarfull og má nálgast hana með því að smella hér (PDF).

>> MEIRA
Grindvíkingar lokuđu árinu međ tveimur sigrum

Grindvíkingar lokuđu árinu međ tveimur sigrum

Eftir ansi brösulega byrjun á tímabilinu hjá meistaraflokki karla í Dominosdeildinni tókst strákunum að enda árið á jákvæðum nótum og geta vonandi haldið áfram á sömu braut á nýju ári. Síðasti leikur ársins var í gærkvöldi þegar Snæfell kom í heimsókn og fóru okkar menn með sigur af hólmi að lokum, 98-87.

>> MEIRA
Sigur á Val í framlengdum leik

Sigur á Val í framlengdum leik

Grindavíkurstúlkur unnu góðan sigur á Val í síðasta leik fyrir jólafrí í gærkvöldi, 71-77 og skutu sér í kjölfarið í 4. sæti deildarinnar. Valsstúlkur léku án síns erlenda leikmanns en það virtist lítið há þeim og þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit í leiknum.

>> MEIRA