Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Jón Júlíus Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur og var hann valinn úr hópi 17 umsækjenda. Jón Júlíus er 32 ára gamall og hefur síðustu þrjú ár starfað sem framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins ...

Nánar
Mynd fyrir Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Hið árlega herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í Gjánni í kvöld. Veislustjóri verður Freyr Eyjólfsson og ræðumaður kvöldsins Svali Björgvinsson. Boðið verður upp á kótilettur í raspi og saltfiskrétt a la Gauti. 

Húsið opnar kl. ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurđardóttir komin á samning í Noregi

Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurđardóttir komin á samning í Noregi

  • Íţróttafréttir
  • 20. febrúar 2020

Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vålerenga. Hún færir sig þar af leiðandi frá Svíþjóð til Noregs. Ingibjörg var síðast hjá Djurgården í Svíþjóð en þjálfari ...

Nánar
Mynd fyrir Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

  • Íţróttafréttir
  • 19. febrúar 2020

Framhalds aðalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar kl. 18:00. Um er að ræða venjuleg aðalfundarstörf fyrir utan stjórnarkosningu, en hún var í október s.l. á auka aðalfundi.

Allir velkomnir.

Kveðja,
Stjórn knd. ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

  • Íţróttafréttir
  • 14. febrúar 2020

Grindavík mætir Stjörnunni í úrslitum Geysisbikars karla í Laugardalshöllinni kl. 13:30 á morgun, laugardag. Stuðningsfólk Grindavíkur ætlar að stilla saman strengi sína fyrir leik á Ölveri sem er í göngufjarlægð ...

Nánar