Ungmennafélag Grindavíkur

Grindavík - BÍ/Bolungarvík í dag klukkan 18:00

Grindavík og BÍ/Bolungarvík mætast á Grindavíkurvelli í dag klukkan 18:00.  Liðin eru í 10. og 11. sæti fyrir leiki kvöldsins og því allt lagt undir til að komast úr botnsæti.  Fyrir rúmlega mánuði mættust liðin á Torfnesvelli þar sem BÍ sigraði með einu marki gegn engu.  

Frá þeim leik hefur margt breyst hjá Grindavík. Strákarnir hafa sótt 8 stig og ýmsar breytingar hafa orðið á liðinu.

>> MEIRA
Grindavík - BÍ/Bolungarvík í dag klukkan 18:00
Unglingalandsmót UMFÍ 2014 - skráningu lýkur á sunnudag

Unglingalandsmót UMFÍ 2014 - skráningu lýkur á sunnudag

Ungmennafélag Grindavíkur vill vekja athygli á því að Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið um Verslunarmannahelgi í Skagafirði, en skráningu á mótið lýkur nú á sunnudag. UMFG greiðir helming af skráningargjaldi fyrir alla einstaklinga sem eru í UMFG og hafa áhuga á að sækja mótið.

>> MEIRA
Strákarnir á Skipaskaga

Strákarnir á Skipaskaga

Seinni umferð Íslandsmótsins í 1. deild karla í knattspyrnu hefst í kvöld. Grindavík sækir ÍA heim á Akranes og hefst leikurinn kl. 19:15. Eftir 12 umferðir er Grindavík í næst neðsta sæti en liðinu var spáð efsta sæti í spá forráðamanna liða í deildinni fyrir mót. Fyrir utan Leikni sem virðist ætla að stinga af er deildin hins vegar ótrúlega jöfn. Grindavík er nú 8 stigum á eftir liðinu í 2. sæti en þar situr einmitt ÍA.

>> MEIRA
3. flokkur karla á ćfingamóti á Benidorm

3. flokkur karla á ćfingamóti á Benidorm

Það var fríður hópur drengja sem hélt af stað til Benidorm á Spáni til að taka þátt í Costa Blanca cup. Þetta voru 18 drengir, tveir fararstjórar ásamt þjálfara. Alls voru spilaðir fjórir leikir í ferðinni, þar af þrír í riðlinum. Þar gerðu þeir eitt jafntefli en töpuðu tveimur leikjum. Þeir léku síðan einn leik til viðbótar í B-úrslitum sem þeir töpuðu. Þrátt fyrir úrslitin er það góð reynsla að reyna sig við jafnaldra frá öðrum löndum og kynnast þeim.

>> MEIRA
Jafntefli heima gegn toppliđ Leiknis

Jafntefli heima gegn toppliđ Leiknis

Síðastliðinn föstudag mættust á Grindavíkurvelli okkar menn í Grindavík og Breiðhyltingarnir í Leikni, en fyrir leikinn sátu þeir í toppsætinu meðan Grindvíkingar reyna að rífa sig frá botnbaráttunni. Leikurinn, sem sýndur var beint á SportTV, fór ekki vel af stað fyrir heimamenn en eftir aðeins 20 mínútna leik var staðan orðin 0-2 fyrir gestina.

>> MEIRA