Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Janko ráđinn yfirmađur knattspyrnumála UMFG

Janko ráđinn yfirmađur knattspyrnumála UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 17. október 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur skrifaði í dag undir 3ja ára samning við Milan Stefán Jankovic sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Í fréttatilkynningu frá deildinni kemur fram að starf Janko felist m.a. í því að efla gæði þjálfunar hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Sigurbjörn Hreiđarsson nýr ţjálfari

Sigurbjörn Hreiđarsson nýr ţjálfari

  • Íţróttafréttir
  • 15. október 2019

Grindavík hefur ráðið Sigurbjörn Hreiðarsson sem aðalþjálfara og Ólaf Tryggva Brynjólfsson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu. Í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild UMFG kemur fram að Bjössi eins hann er kallaður ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Zeba áfram međ Grindavík

Zeba áfram međ Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 11. október 2019

Josip Zeba skrifaði í gær undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Grindavíkur.  Zeba, eins og flestir vilja kalla hann, var hluti af mjög sterkri vörn Grindavíkur á ný afstöðnu tímabili í Pepsi deildinni. Það er ósennilegt að það sé hægt ...

Nánar
Mynd fyrir GG leitar ađ ţjálfara

GG leitar ađ ţjálfara

  • Íţróttafréttir
  • 10. október 2019

Knattspyrnufélagið GG í Grindavík auglýsir eftir þjálfara til að þjálfa meistaraflokk félagsins á komandi keppnistímabili.

Stjórn félagsins leitar að metnaðarfullum þjálfara sem er tilbúinn í toppbaráttuna í 4.deild. ...

Nánar
Mynd fyrir Búningamátun körfuboltans verđur á morgun

Búningamátun körfuboltans verđur á morgun

  • Körfubolti
  • 2. október 2019

Kæru iðkendur og foreldrar/forráðamenn yngri flokka. Fimmtudaginn 3. október næstkomandi verður mátun á körfuboltabuningum  í Gjánni (íþróttahúsinu) kl. 18:00  

Verðin eru eftirfarandi:
 
 Vara              ...

Nánar