Ungmennafélag Grindavíkur

Bikarmót barna 25. - 26. október

Bikarmót fyrir 11 ára og yngri verður 25.-26. október n.k.

Nánari upplýsingar um mótið má fá hér

Skráning á mótið fer fram hér

Skráningarfrestur rennur út á þriðjudag.

Keppnisgjald er 3.000 krónur og leggist inn um leið og skráð er;

rn 0143-26-935 kt 420284-0129

Munið að setja iðkanda/barns sem skýringu á greiðslunni.

>> MEIRA
Bikarmót barna 25. - 26. október
Einstefna í 4. leikhluta og öruggur heimasigur stađreynd gegn Skallagrími

Einstefna í 4. leikhluta og öruggur heimasigur stađreynd gegn Skallagrími

Skallagrímsmenn heimsóttu okkur Grindvíkinga í Röstina í gærkvöldi. Fyrirfram hefðu flestir búist við að heimamenn gætu tekið þennan leik með vinstri en Borgnesingar sýndu það að þeir eru sýnd veiði en ekki gefin en eftir því sem leið á leikinn dró í sundur með liðunum og Grindvíkingar lönduðu öruggum 31 stigs sigri, 106-75.

>> MEIRA
Skallagrímsbrćđur í heimsókn í kvöld og herrakvöld ţann 7. nóvember

Skallagrímsbrćđur í heimsókn í kvöld og herrakvöld ţann 7. nóvember

Fyrstu heimaleikur vetrarins hjá karlaliði UMFG í Dominosdeildinni er í kvöld, þar sem Skallagrímsmenn koma í heimsókn úr Borgarnesi. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og því eflaust bæði hungruð í fyrsta sigur vetrarins. Tveir leikmenn Skallagríms eru Grindvíkingum að góðu kunnir, þeir bræður Páll Axel og Ármann Örn, Vilbergssynir. Munu Grindvíkingar eflaust taka vel á móti þeim en vonandi senda þá heim með skottið á milli lappanna að leik loknum.

>> MEIRA
Tap á heimavelli gegn Haukum í jöfnum leik

Tap á heimavelli gegn Haukum í jöfnum leik

Grindavík og Haukar mættust í Röstinni í Grindavík í gærkvöldi í jöfnum leik sem einkenndist af mikilli baráttu allt fram í síðasta leikhluta, þar sem Haukastúlkur tóku öll völd á vellinum og sigldu 12 stiga sigri í höfn nokkuð örugglega. Grindavíkurstúlkur fóru mun betur af stað en Haukar og eftir um 5 mínútna leik var staðan 11-2. Haukarkonur náðu þó aðeins að bíta frá sér og laga stöðuna og staðan eftir fyrsta leikhluta var 15-9, heimastúlkum í vil.

>> MEIRA
Coerver knattspyrnuskóli um helgina

Coerver knattspyrnuskóli um helgina

Knattspyrnuskóli Coerver Coaching verður haldinn í Grindavík 17.-19. október, fyrir alla drengi og stúlkur í 3.-7. flokki.

>> MEIRA