Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

  • Íţróttafréttir
  • 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur býður upp á bíla-alþrif fyrir jólin. Deildin verður með aðstöðu hjá Veiðafæraþjónustunni til þrifanna en hér fyrir neðan má sjá auglýsingu deildarinnar. Þar er að finna verðskrána en ekki er ...

Nánar
Mynd fyrir Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

  • Íţróttafréttir
  • 14. nóvember 2019

Gengið var í gærkvöld frá ráðningu á Ray Anthony Jónssyni sem þjálfara meistaraflokks kvenna fyrir komandi tímabil. Ray hefur þjálfað kvennaliðið síðustu 2 ár. Í fréttatilkynningu frá kvennaráði UMFG kemur fram að unnið sé ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

  • Íţróttafréttir
  • 7. nóvember 2019

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er á listanum yfir þá fimmtíu sem menn eiga að fylgjast með í Bandaríkjunum í vetur. Þetta kemur fram á fréttavef ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík semur viđ nýjan framherja

Grindavík semur viđ nýjan framherja

  • Íţróttafréttir
  • 7. nóvember 2019

Knattspyrnudeild UMFG samdi í gær við framherjann Guðmund Magnússon. Hann var síðast á samningi hjá ÍBV en var lánaður til Víkings Ólafsvík s.l. sumar. Guðmundur spilaði með Fram í Inkasso deildinni 2017 og skoraði hann þá 22 mörk í deild og bikar. ...

Nánar
Mynd fyrir Vladan Djogatovic áfram međ Grindavík

Vladan Djogatovic áfram međ Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 5. nóvember 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gert 2ja ára samning við serbneska markvörðinn Vladan Djogatovic er deildin greindi frá þessu á

Nánar