Ungmennafélag Grindavíkur

Stórkostlegur leikur

Grindavík er komið í úrslitaviðureign Íslandsmótsins þriðja árið í röð eftir frábæra frammistöðu í gær þar sem þeir unnu Njarðvík í oddaleik 120-95.

Eftir fyrsta leikhluta var munurinn orðinn 19 stig og var það aldrei spurning hvort liðið færi áfram eftir það.

Bæði sóknarleikur og varnarleikurinn var af bestu sort og baráttan til fyrirmyndar.  Það er svo mikill munur á þessu liði okkar á milli leikja að það er með ólíkindum, fjórði leikurinn var lélegur en svo kom þessi.

>> MEIRA
Stórkostlegur leikur
Hringdu og Körfuknattleiksdeild Grindavíkur bjóđa upp á hamborgara á Salthúsinu!

Hringdu og Körfuknattleiksdeild Grindavíkur bjóđa upp á hamborgara á Salthúsinu!

Hringdu ehf. og körfuknattleiksdeild UMFG sem gengu í samstarf á dögunum, munu bjóða stuðningsmönnum Grindavíkur upp á ÓKEYPIS hamborgara á Salthúsinu fyrir stór-oddaleikinn á móti Njarðvík á morgun, fimmtudag. Veislan hefst kl. 17:00 og mun Láki á Salthúsinu ásamt sínu frábæra starfsfólki, steikja hamborgara á meðan birgðir endast!

>> MEIRA
Valdir í júdólandsliđiđ

Valdir í júdólandsliđiđ

Tveir ungir og efnilegir Grindvíkingar hafa verið valdir til að fara með landsliðinu í júdó á Norðurlandamótið í Finnlandi í sumar, þetta eru þeir Guðjón Sveinsson og Björn Lúkas Haraldsson. 

>> MEIRA
Oddaleikur á skírdag

Oddaleikur á skírdag

Grindavík og Njarðvík mætast í oddaleik á skírdag, fimmtudaginn 17. apríl, í undanúrslitarimmu liðanna eftir að Njarðvík jafnaði einvígið 2-2 með sigri í Ljónagryfjunni í Reykjanesbæ, 77-68.

>> MEIRA
Háspenna í Hópleiknum

Háspenna í Hópleiknum

Það er mikil spenna í hópleinum þegar tvær vikur eru eftir, GK36 fengu 12 rétta en voru með 13 rétta þangað til að það var komið fram yfir venjulegan leiktíma.

Svona er staðan þegar tvær vikur eru eftir.

 

>> MEIRA