Ungmennafélag Grindavíkur

3. flokkur karla á ćfingamóti á Benidorm

Það var fríður hópur drengja sem hélt af stað til Benidorm á Spáni til að taka þátt í Costa Blanca cup. Þetta voru 18 drengir, tveir fararstjórar ásamt þjálfara. Alls voru spilaðir fjórir leikir í ferðinni, þar af þrír í riðlinum. Þar gerðu þeir eitt jafntefli en töpuðu tveimur leikjum. Þeir léku síðan einn leik til viðbótar í B-úrslitum sem þeir töpuðu. Þrátt fyrir úrslitin er það góð reynsla að reyna sig við jafnaldra frá öðrum löndum og kynnast þeim.

>> MEIRA
3. flokkur karla á ćfingamóti á Benidorm
Jafntefli heima gegn toppliđ Leiknis

Jafntefli heima gegn toppliđ Leiknis

Síðastliðinn föstudag mættust á Grindavíkurvelli okkar menn í Grindavík og Breiðhyltingarnir í Leikni, en fyrir leikinn sátu þeir í toppsætinu meðan Grindvíkingar reyna að rífa sig frá botnbaráttunni. Leikurinn, sem sýndur var beint á SportTV, fór ekki vel af stað fyrir heimamenn en eftir aðeins 20 mínútna leik var staðan orðin 0-2 fyrir gestina.

>> MEIRA
Grindavík mćtir toppliđi Leiknis í kvöld, föstudag

Grindavík mćtir toppliđi Leiknis í kvöld, föstudag

Grindavík mætir toppliði Leiknis í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld kl. 19:15. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu kom góður sigur hjá okkar mönnum á móti Tindastóli en því miður náðum við aðeins einu stigi úr leiknum á móti Selfossi. Það er fátt annað í spilunum en sigur í kvöld því annars er hætt við að okkar menn fari senn að missa af lestinni upp um deild. Mætum öll á völlinn og styðjum Grindavík til sigurs.

>> MEIRA
Íslandsmeistaramót í götuhjólreiđum - Fréttatilkynning frá Hjólareiđasambandi Íslands

Íslandsmeistaramót í götuhjólreiđum - Fréttatilkynning frá Hjólareiđasambandi Íslands

Þann 10. ágúst næstkomandi mun fara fram á Suðurstrandarvegi, Íslandsmeistaramót í götuhjólreiðum. Við munum örugglega færa ykkur nánari fréttir af herlegheitunum þegar nær dregur, en hér að neðan má lesa fréttatilkynningu frá Hjólareiðasambandi Íslands um mótið.

>> MEIRA
Eitt námskeiđ eftir í fótboltaskóla UMFG, skráning hafin

Eitt námskeiđ eftir í fótboltaskóla UMFG, skráning hafin

Skráning stendur yfir á síðasta námskeið sumarsins í Fótboltaskóla UMFG, sem hefst þann 5. ágúst næstkomandi.

>> MEIRA