Ungmennafélag Grindavíkur

Nýr samstarfssamningur Grindavíkurbćjar og UMFG til 2018

Bæjarstjórn hefur samþykkt nýjan samstarfssamning við UMFG sem gildir til 31.12.2018 og leysir eldri samninga af hólmi. Búið er að sameina þrjá mismunandi samninga við UMFG í einn og bæta við afnotum af nýju íþróttamannvirki. 

>> MEIRA
Nýr samstarfssamningur Grindavíkurbćjar og UMFG til 2018
Pálína og Petrúnella í 12 manna landsliđshóp fyrir Smáţjóđaleikanna

Pálína og Petrúnella í 12 manna landsliđshóp fyrir Smáţjóđaleikanna

Þær Pálína Gunnlaugsdóttir og Petrúnella Skúladóttir verða fulltrúar Grindavíkur í kvennalandsliðinu í körfuknattleik sem keppir á Smáþjóðaleikunum sem haldnir verða hér á landi 1.-6. júní næstkomandi. Þær stöllur eru í hópi leikreyndustu leikmanna liðsins með 28 og 25 A-landsleiki í sarpnum en aðeins 3 leikmenn hafa leikið fleiri leiki en þær.

>> MEIRA
Bacalaomót knattspyrnudeildar UMFG verđur 6. júní, skráning stendur yfir

Bacalaomót knattspyrnudeildar UMFG verđur 6. júní, skráning stendur yfir

Nú styttist í Bacalaomótið sem nú er haldið í fimmta sinn. Skráning er hafin á www.bacalaomotid.is og hvetjum við alla til að skrá sig sem fyrst. Dagskráin er í vinnslu en við getum lofað því að hún verður hin glæsilegasta. Höfum hugfast að getuleysið fyrirgefst, viljaleysið ekki, TÖKUM ÞÁTT!

 

>> MEIRA
Fyrstu stig sumarsins í hús hjá strákunum

Fyrstu stig sumarsins í hús hjá strákunum

Grindvíkingar tóku á móti Gróttu nú á laugardaginn í 1. deild karla í knattspyrnu. Bæði lið höfðu byrjað mótið illa og voru stigalaus. Grindvíkingar höfðu aðeins skorað eitt mark og það úr víti en Gróttumenn áttu enn eftir að skora. Þetta var því fullkominn leikur fyrir Grindvíkinga að komast á blað og koma tímabilinu almennilega af stað.

>> MEIRA
Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar miđvikudaginn 27.maí kl 17:00

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar miđvikudaginn 27.maí kl 17:00

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í íþróttahúsinu miðvikudaginn 27.maí kl 17:00. Allir iðkendur í 1.-4. bekk fá viðurkenningarskjal fyrir afrakstur vetrarins. Einstaklingsverðlaun verða veitt fyrir iðkendur í mb.11 ára - 11.flokks.

>> MEIRA