Grindavík mćtir Augnabliki í kvöld kl. 19:15
- Knattspyrna
- 25. júlí 2019
Grindavík mætir Augnabliki í 10. umferð Inkasso deildar kvenna í kvöld. Grindavík situr í 8. sætir deildarinnar en það hefur ekki gengið nægilega vel síðustu þrjá leiki sem allir hafa tapast. Grindavík keppti fyrsta leik mótsins við Augnablik fyrr í sumar en þá töpuðu þær 3-1. Þær eiga því harm að hefna i kvöld. Augnablik er í 6. sæti deildarinnar, þó aðeins stigi á undan Grindavík. Það er mjótt á munum milli nokkurra liða eins og sést á meðfylgjandi mynd og því spennandi að fylgjast með stöðunni eftir leiki kvöldsins.
Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar til sigurs!

AĐRAR FRÉTTIR
Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019
Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019
Íţróttafréttir / 25. október 2019
Íţróttafréttir / 17. október 2019
Íţróttafréttir / 11. október 2019
Íţróttafréttir / 23. október 2019
Íţróttafréttir / 1. október 2019
Íţróttafréttir / 19. september 2019
Íţróttafréttir / 9. september 2019
Íţróttafréttir / 8. ágúst 2019
Íţróttafréttir / 25. júlí 2019
Íţróttafréttir / 15. júlí 2019
Íţróttafréttir / 12. júlí 2019
Íţróttafréttir / 10. júlí 2019
Íţróttafréttir / 8. júlí 2019
Íţróttafréttir / 3. júlí 2019
Íţróttafréttir / 3. júlí 2019
Íţróttafréttir / 1. júlí 2019
Íţróttafréttir / 28. júní 2019