Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

  • Íţróttafréttir
  • 17. október 2018

Það er ljóst að Grindvíkingar munu tefla fram umtalsvert breyttu liði næsta sumar í Pepsi-deild karla en síðustu daga hefur hver fréttin á fætur annarri borist af brotthvarfi leikmanna. Stór hluti leikmannahóps liðsins var samingslaus þegar tímabilinu lauk.

Fyrstur til að ...

Nánar
Mynd fyrir Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

  • Íţróttafréttir
  • 16. október 2018

Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG verður haldinn í Gulahúsinu fimmtudaginn 25. október kl 18:00.

Dagskrá fundarins:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Kosinn formaður.
3. Kosnir 6 stjórnarmenn.
4. Kosnir 7 menn í varastjórn.
5. Kosnir 2 ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

  • Íţróttafréttir
  • 11. október 2018

Varnarjaxlinn Björn Berg Bryde hefur sagt skilið við Grindavík og samið við Stjörnuna í Garðabænum. Björn hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðustu misseri en hann lék 21 leik í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði 2 mörk. Björn kom til Grindavíkur fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

  • Íţróttafréttir
  • 9. október 2018

Leikskólaæfingar körfuknattleiksdeildar UMFG hefjast í dag, 9. október. Æfingarnar verða á þriðjudögum kl 17:30. Æfingarnar eru fyrir börn fædd 2013 og 2014 æfa strákar og stelpur saman. Foreldrar eru hvattir til að taka virkan þátt með börnunum á ...

Nánar
Mynd fyrir Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

  • Íţróttafréttir
  • 9. október 2018

Í dag, þriðjudaginn 9. október, mun fara fram mátun á nýjum Errea búningum sem körfuboltinn er að fara að taka í notkun. Mátunin mun fara fram í íþróttahúsinu frá 17:30 til 20:30. Búningarnir verða svo afhentir um miðjan ...

Nánar