Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Knattspyrnuskólin Grindavíkur

Knattspyrnuskólin Grindavíkur

  • Knattspyrna
  • 30. nóvember 2018

Knattspynuskóli Grindavíkur og Jóa útherja fer fram í Grindavík 18-20 janúar næstkomandi.

Hægt verður að kaupa gjafabréf í Kvikunni á fjörugum föstudegi.  Skráning fer fram hér
 

Nánar
Mynd fyrir Herrakvöld í Gjánni á föstudaginn

Herrakvöld í Gjánni á föstudaginn

  • Íţróttafréttir
  • 21. nóvember 2018

Herrakvöld knattspyrnudeildar og körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldin í Gjánni föstudaginn 23. nóvember. 

Miðasala fer fram hjá strákunum í Olís og hjá honum Gunnari Má í Sjóvá og kostar miðinn 5000.- kr 

Veislustjóri verður Örvar ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Leikjaskrá körfunnar er komin út

Leikjaskrá körfunnar er komin út

  • Íţróttafréttir
  • 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar fyrir tímabilið 2017-2018 kom út á dögunum og er núna einnig aðgengileg hér á rafrænu formi. Leikjaskráin er einkar glæsileg þetta tímabilið og er stútfull af greinum og viðtölum. Útgáfan í ár er tileinkuð minningu ...

Nánar
Mynd fyrir Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

  • Íţróttafréttir
  • 30. október 2018

Sjávarréttahlaðborð sunddeildar UMFG verður haldið í Gjánni föstudaginn 2. nóvember. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Sunddeildin hefur fengið Láka á Salthúsinu til liðs við sig en hann mun töfra fram dýrindis sjávarrétti úr hafinu ...

Nánar
Mynd fyrir Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 29. október 2018

Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk í Domino's deild karla en þeir hafa gert samning við Tiegbe Bamba. Bamba er fæddur í Frakklandi 1991 en er einnig vegabréf frá Fílabeinsströndinni og hefur leikið með landsliði þeirra, nú síðast í undankeppni HM. Bamba er

Nánar