Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Sigur gegn Fylki

Sigur gegn Fylki

  • Íţróttafréttir
  • 21. maí 2019

Grindvíkingar tóku á móti Fylki á heimavelli í gærkvöldi í fimmtu umferð Pepsí Max-deildarinnar. Grindvíkingar unnu 1-0 en markið skoraði  Josip Zepa með skalla á 74. mínútu. Það var eftir hornspyrnu frá Aroni Jóhannssyni sem boltinn hafnaði í ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík vann Aftureldingu 2-1

Grindavík vann Aftureldingu 2-1

  • Íţróttafréttir
  • 20. maí 2019

Grindavíkurstelpur tóku á móti Aftureldingu hér á heimavelli í gær kl. 14:00. Þetta var þeirra annar leikur í Inkasso-deildinni og höfðu þær betur. 2-1 var staðan í leikslok en það var Birgitta Hermannsdóttir sem skoraði bæði mörkin, annað á ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir 10. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar

10. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar

  • Íţróttafréttir
  • 20. maí 2019

Um helgina urðu stúlkurnar í 10. flokki Íslandsmeistarar eftir að þær unnu nágranna sína í Njarðvík. Vefsíðan Karfan.is fjallar ítarlega um leikinn og 8-liða úrslitin. Þar má horfa á viðtöl við leikmenn og þjálfara. Grípum niður ...

Nánar
Mynd fyrir Nýjar verklagsreglur vegna vals á íţróttafólki Grindavíkur

Nýjar verklagsreglur vegna vals á íţróttafólki Grindavíkur

  • Íţróttafréttir
  • 20. maí 2019

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 14. maí sl. nýjar verklagsreglur við val á íþróttafólki Grindavíkur og munu reglurnar munu við val á íþróttafólki Grindavíkur árið 2019. Nýju reglurnar má nálgast

Nánar
Mynd fyrir Seinni úrslitahelgi yngri flokka fer fram í Grindavík um helgina

Seinni úrslitahelgi yngri flokka fer fram í Grindavík um helgina

  • Íţróttafréttir
  • 17. maí 2019

Seinni úrslitahelgi yngri flokka fer fram í Grindvaík núna um helgina 17.-19.maí. Í kvöld föstudag eru undanúrslitaleikir í unglingaflokki karla. Á morgun laugardag fara fram undanúrslita leikir í 10.flokki bæði karla og kvenna. Á sunnudeginum fara svo fram úrslitaleikirnir ...

Nánar