Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir 10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

  • Körfubolti
  • 16. febrúar 2019

Grindavíkurstúlkur í 10. flokki urðu í gær bikarmeistarar í körfuknattleik þegar þær unnu nágranna sína í Njarðvík. Leikurinn var heilt yfir mjög jafn en nánari lýsing á leiknum má finna á vef

Nánar
Mynd fyrir Grindavík semur viđ heimamenn

Grindavík semur viđ heimamenn

  • Íţróttafréttir
  • 6. febrúar 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við fjöldan allan af strákum sem spila annaðhvort með 2. flokki eða eru nýstignir uppúr þeim flokki. Um er að ræða 2ja til 3ja ára samninga. Um 95% af þessum strákum eru heimamenn.

„Við eigum marga mjög efnilega stráka og er ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Ađalfundur minni deilda 2019

Ađalfundur minni deilda 2019

  • Íţróttafréttir
  • 5. febrúar 2019

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. 
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar ...

Nánar
Mynd fyrir Hafđi áhyggjur af ţví ađ Katrín Ösp fćri af stađ uppi í stúku

Hafđi áhyggjur af ţví ađ Katrín Ösp fćri af stađ uppi í stúku

  • Íţróttafréttir
  • 4. febrúar 2019

Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur í körfubolta eða Óli Óla eins og hann er oft kallaður sagðist hafa haft áhyggjur af því að konan sín, Katrín Ösp Eyberg færi af staði í stúkunni.  Svo mikil hafi spennan verið í andrúmsloftinu í ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnudeildin auglýsir eftir framkvćmdastjóra

Knattspyrnudeildin auglýsir eftir framkvćmdastjóra

  • Íţróttafréttir
  • 1. febrúar 2019

Knattspyrnudeild UMFG óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri félagsins.

Starfsvið felur í sér m.a.:
•    Daglegur rekstur knattspyrnudeildar.
•    Fjármála- og starfsmannastjórnun.

Nánar