Viđbragđs- og öryggisáćtlanir í ferđaţjónustu

  • Fréttir
  • 19. febrúar 2020
Viđbragđs- og öryggisáćtlanir í ferđaţjónustu

Í dag, miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 13.00-14.30 verður boðið til kynningarfundar í Kvikunni í Grindavík um viðbragðs- og öryggisáælanir í ferðaþjónustu. 

Samkvæmt lögum ber hverjum þeim sem hyggst framkvæma skipulagðar ferðir að hafa öryggisáætlanir fyrir sínar ferðir. En hvað með gististaði og aðra þjónustuaðila? Hvernig bregðumst við við?

Í ljósi aðstæðna sem hafa skapast vegna veðurs og óvissustigs almannavarna á svæðinu, er ekki úr vegi að skoða áætlanir viðbragðsaðila og hvað það er sem ferðaþjónustunan á Reykjanesi þarf að hafa í huga. 

Á fundinn fáum við góða gesti sem fara yfir þessi mál með okkur, en það eru þau Rögnvaldur Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Almannavörnum, Jónas Guðmundsson frá Savetravel og Snorri Valsson frá Ferðamálastofu.

Fundurinn er öllum opinn en mikilvægt er að skrá sig á hlekknum hér.  

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. mars 2020

Árétting vegna skólastarfs

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir / 23. mars 2020

Ađalfundi Ţórkötlu frestađ

Fréttir / 20. mars 2020

Samkomubann og börn

Fréttir / 19. mars 2020

Leikskólinn Laut opnar aftur á morgun

Fréttir / 18. mars 2020

Hvađ á viđburđatorgiđ ađ heita?