Deiliskipulagsbreyting vegna Suđurhóps 2

  • Skipulagssviđ
  • 23. janúar 2020
Deiliskipulagsbreyting vegna Suđurhóps 2

Hönnun á viðbyggingu Hópskóla er í gangi en fyrirhugað er að hefja framkvæmdir á árinu. Vegna fyrirliggjandi hönnunar liggur fyrir að breyta þarf deiliskipulagi á lóð skólans. Um er að ræða stækkun á byggingareit og breyting á lóðarmörkum. 

Grenndarkynning hefur verið send þeim sem eiga lóð sem liggur að Suðurhópi 2 og er deiliskipulagstillagan sett á heimasíðu bæjarins til upplýsinga.

Atli Geir Júlíusson
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs

Deiliskipulag Suðurhóp 2
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingarćfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

Fréttir / 4. febrúar 2020

Samverustund fyrir Pólverja í Kvikunni

Fréttir / 31. janúar 2020

W ten weekend dni otwarte w Kvikan