Matseðill vikunnar í Víðihlíð

  • Fréttir
  • 20. janúar 2020
Matseðill vikunnar í Víðihlíð

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt að fá heimsendan mat. Hér að neðan má sjá matseðil vikunnar. Hægt er að nálgast matseðilinn ásamt dagskrá vetrarins undir tenglinum stofnanir efst á vefsíðunni og þá kemur tengill á síðu Miðgarðs - eldri borgarar.

Mánudagur 20. janúar
St.fiskur m.hollandesósu,kartöflur,salatbar
Eftirréttur
Þriðjudagur 21. janúar
Hakkabollur,sósa,kartöflur,salatbar
Eftirréttur 
Miðvikudagur 22. janúar
Fiskréttur,hrísgrjón,salatbar
Eftirréttur
Fimmtudagur 23. janúar
Kjötsúpa,brauð
Eftirréttur
Föstudagur 24. janúar
Fiskur m.súrsætri sósu,hrísgrjón,salatbar 
Eftirréttur


Réttur til breytinga áskilinn.
 

Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingaræfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slæmt veður í nótt og á morgun

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

Fréttir / 4. febrúar 2020

Samverustund fyrir Pólverja í Kvikunni

Fréttir / 31. janúar 2020

W ten weekend dni otwarte w Kvikan