Dósir og flöskur sóttar á morgun

  • Fréttir
  • 17. janúar 2020
Dósir og flöskur sóttar á morgun

Kvennalið körfuknattleiksdeildar UMFG hefur sent frá sér tilkynningu um hvenær þær ætla að ganga í hús og óska eftir flöskum og dósum: 

Við komum til ykkar kæru Grindvíkingar á laugardaginn og losum ykkur við dósir og flöskur.
Mæting hjá liðinu kl 11:00 og haldið af stað.

Þið megið setja ykkar poka fyrir framan útidyrahurðina ef þið eruð ekki heima.

Kærar fyrirfram þakkir

Stjórn Kkd. UMFG

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingarćfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

Fréttir / 4. febrúar 2020

Samverustund fyrir Pólverja í Kvikunni

Fréttir / 31. janúar 2020

W ten weekend dni otwarte w Kvikan