Árleg kvenfélagsmessa á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2019
Árleg kvenfélagsmessa á sunnudaginn

Hin árlega kvenfélagsmessa verður næsta sunnudag 17. nóvember kl 14:00. Svandís Svavarsdóttir ráðherra mun flytja ræðu og einsöngvari er Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir

Kvenfélagskonur lesa ritningartexta og selja vöfflukaffi eftir messu á kr. 1000

Ágóðinn rennur til líknarmála 

Sr. Elínborg Gísladóttir  þjónar ásamt messuþjónum
Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur organista

Kvenfélagið mun færa Kór Grindavíkurkirkjugjöf, rafmagnspíanó, sem notað verður í safnaðarheimilinu

Gaman væri að sjá sem flesta og styðja um leið við bakið á líknarstarfi kvenfélagsins.sem hefur verið ötull styrktaraðili hér í Grindavík.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. desember 2019

Laust starf í ţjónustumiđstöđinni

Fréttir / 29. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 26. nóvember 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 26. nóvember 2019

Kveikt á krossljósunum í kirkjugarđinum

Fréttir / 25. nóvember 2019

Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

Fréttir / 25. nóvember 2019

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 25. nóvember 2019

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 22. nóvember 2019

Lokanir á Hafnargötu

Fréttir / 22. nóvember 2019

Fjölmargt í bođi á Fjörugum föstudegi

Fréttir / 22. nóvember 2019

KK og Gaukur á Fish House á morgun