Samningur um nýja Sóknaráćtlun fyrir Suđurnes undirritađur í dag

  • Fréttir
  • 12. nóvember 2019
Samningur um nýja Sóknaráćtlun fyrir Suđurnes undirritađur í dag

Samningur um nýja Sóknaráætlun fyrir Suðurnes var undirritaður í Ráðherrabústaðnum í dag. Markmið samningsins er að efla byggðaþróun og auka samráð milli ráðuneyta á sviði byggðamála, innan hvers landshluta og milli stjórnsýslustiga, jafnframt að færa til sveitarstjórna aukna ábyrgð á sviði byggða-og samfélagsþróunar. Einar Jón Pálsson formaður stjórnar SSS undirritaði samninginn fyrir hönd Suðurnes. 

Samkvæmt samningnum fær svæðið 84.207.273 árið 2020 auk 9.000.000 kr mótframlags frá sveitarfélögum á Suðurnesjum

Meðfylgjandi myndir tók Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum. Að hennar sögn er nú unnið að því að klára yfirferð áætlunarinnar. Hún fer síðan  í samraðsgatt þar sem íbúar Suðurnesja geta lesið hana yfir og sent inn umsögn.

Mynd efst: f.v. Einar Jón Pálsson formaður stjórnar SSS, Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir menna- og menningarmálaráðherra og Berglind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri SSS.

Hægt er að glöggva sig betur á innihaldi sóknarætlunar með því að skoða þá sem var í gildi árið 2015-2019 hér

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. desember 2019

Laust starf í ţjónustumiđstöđinni

Fréttir / 29. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 26. nóvember 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 26. nóvember 2019

Kveikt á krossljósunum í kirkjugarđinum

Fréttir / 25. nóvember 2019

Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

Fréttir / 25. nóvember 2019

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 25. nóvember 2019

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 22. nóvember 2019

Lokanir á Hafnargötu

Fréttir / 22. nóvember 2019

Fjölmargt í bođi á Fjörugum föstudegi

Fréttir / 22. nóvember 2019

KK og Gaukur á Fish House á morgun