Grindvíkingurinn Daníel Leó í landsliðshópinn

 • Fréttir
 • 2. september 2019
Grindvíkingurinn Daníel Leó í landsliðshópinn

Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson hefur verið kallaður inn í hóp Íslands fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu en hann kemur í stað Sverris Inga Ingasonar. 

Daníel Leó spilar fyrir Alesund í Noregi og hefur ekki leikið A landsleik. Hann hefur spilað 6 leiki með U21 árs landsliðinu og skorað í þeim eitt mark segir á vefsíðu KSÍ. Daníel Leó hefur leikið 10 leiki með U19 ára landsliði Íslands. 

Það verður spennandi að fylgjast áfram með þessum flotta knattspyrnumanni en Daníel hefur verið að gera góða hluti með Alesund sem er á toppi 1. deildarinnar í Noregi. Daníel hefur spilað alla leikina á þessu tímabili með liðinu og skorað í þeim 3 mörk. 

Við óskum honum til hamingju með að vera valinn í hópinn og um leið góðs gengis!

Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. september 2019

Matseðill næstu viku í Víðihlíð

Fréttir / 12. september 2019

Laus störf við leikskólann Laut

Fréttir / 11. september 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suðurnesjum 2019

Fréttir / 10. september 2019

Laus íbúð í Víðihlíð

Fréttir / 6. september 2019

Matseðill næstu viku í Víðihlíð

Fréttir / 5. september 2019

Framkvæmdum við undirgöng miðar vel

Fréttir / 4. september 2019

Þórkötlur fengu gjöf í þakkarskyni

Fréttir / 3. september 2019

Bakkalág malbikuð í dag

Fréttir / 2. september 2019

Stuðningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 2. september 2019

Malbikun í dag, lokanir og hjáleiðir

Fréttir / 2. september 2019

Þórkatla gefur björgunarvesti 

Nýjustu fréttir

PMTO námskeið

 • Fréttir
 • 18. september 2019

Bakvaktasími Grindavíkurbæjar

 • Fréttir
 • 17. september 2019

Rúnar Sigurjónsson sæmdur gullmerki KSÍ

 • Fréttir
 • 11. september 2019

A star is born á Bryggjunni

 • Fréttir
 • 10. september 2019

Lokahóf yngri flokka framundan

 • Fréttir
 • 9. september 2019

12 spora kerfi Vina í bata að hefjast

 • Fréttir
 • 5. september 2019