Símkerfi Grindavíkurbæjar liggur niðri

  • Fréttir
  • 15. ágúst 2019
Símkerfi Grindavíkurbæjar liggur niðri

Vegna framkvæmda á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar liggur símkerfið niðri og óvíst hvenær í dag það kemst aftur í lag. Þeir sem þurfa að ná sambandi við Grindavíkurbæ er bent á að senda tölvupóst á grindavik@grindavik.is

Síminn á Leikskólanum Laut liggur líka niðri og er þeim sem þurfa að ná sambandi þangað bent á símann hjá Fríðu leikskólastjóra 847-9859 

Deildu þessari frétt