Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring
Sá gufublástur sem stendur frá holum vestan Grindavíkurvegar eiga sér skýringu. Ein af stóru gufuvélum orkuvers í Svartsengi er í reglubundinni skoðun og hreinsun, sem alltaf er framkvæmd þegar lítið álag er á sumrin. Á meðan eru holur sem annars fæða vélina með gufu látnar blása gufunni út frá holutoppi. Gert er ráð fyrir að vélin fari aftur í gang á föstudaginn og þá verður allt eins og áður.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 5. desember 2019
Fréttir / 4. desember 2019
Fréttir / 3. desember 2019
Fréttir / 29. nóvember 2019
Fréttir / 28. nóvember 2019
Fréttir / 27. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019
Grunnskólafréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 22. nóvember 2019
Fréttir / 22. nóvember 2019
Fréttir / 22. nóvember 2019
Fréttir / 22. nóvember 2019
Fréttir / 21. nóvember 2019
Fréttir / 21. nóvember 2019