Kótilettukvöld sunddeildar UMFG á föstudag

  • Fréttir
  • 21. maí 2019
Kótilettukvöld sunddeildar UMFG á föstudag

Föstudaginn 24. maí næstkomandi verður hið margrómaða kótilettukvöld sunddeildar UMFG. Boðið verður upp á kótilettur í raspi að hætti ömmu, sykurbrúnaðar kartöflur, grænar baunir, rauðkál, rabbabarasulta og feiti. 

Verð á heilum skammti með 5 kótilettum er 4000 kr.

Verð á hálfum skammti með 3 kótilettum er á 2500 kr. 

Aðeins er boðið upp á heimsendingu og keyrt verður heim að dyrum. Pantanir þurfa að berast í dag, þriðjudaginn 21. maí. 

Sleppið við að elda og styrkið unga fólkið í leiðinni!

Pantanir í síma:

Bjarnlaug: 6926433

Berglind Rós: 8476011

Sigríður Helga: 7718019

Kristín Björk: 8688375

Eða sendið e-mail á: bjalla28@gmail.com

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 12. september 2019

Laus störf viđ leikskólann Laut

Fréttir / 11. september 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

Fréttir / 10. september 2019

Laus íbúđ í Víđihlíđ

Fréttir / 6. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 5. september 2019

Framkvćmdum viđ undirgöng miđar vel

Fréttir / 2. september 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 2. september 2019

Malbikun í dag, lokanir og hjáleiđir

Fréttir / 2. september 2019

Ţórkatla gefur björgunarvesti 

Fréttir / 30. ágúst 2019

Knattspyrnuţjálfarar óskast til starfa

Fréttir / 30. ágúst 2019

Kylja á Fish House annađ kvöld

Fréttir / 30. ágúst 2019

Malbikun heldur áfram innan bćjarins