Byrjađ á sjóvörnum viđ Arfadalsvík

  • Fréttir
  • 15. maí 2019
Byrjađ á sjóvörnum viđ Arfadalsvík

Tilboð voru opnuð 12. mars sl. í sjóvarnir við Grindavík. Verkið felst í byggingu sjóvarna á tveimur stöðum vestan við Grindavík, heildarlengd verksins er  um 400 m. Framkvæmdir við  Arfadalsvík sunnan við golfvöllinn eru hafnar en þeim á að ljúka um miðjan júní. Einnig á að fara í sjóvarnir austan við Gerðatangann við fjárhúsin á Stað sem byrjað verður á um miðjan júní. 

Fyrirtækið E. Gíslason ehf var lægstbjóðandi í verkið en þeirra tilboð hljóðaði upp á 15.827.700 sem var nánast á pari við kostnaðaráætlun. Tvö tilboð bárust í verkið en hitt tilboðið var frá Ellert Skúlasyni ehf úr Reykjanesbæ og hljóðaði það upp á 19.559.000 kr. 

Helstu magntölur:
Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 3.700 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2019.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 12. september 2019

Laus störf viđ leikskólann Laut

Fréttir / 11. september 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

Fréttir / 10. september 2019

Laus íbúđ í Víđihlíđ

Fréttir / 6. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 5. september 2019

Framkvćmdum viđ undirgöng miđar vel

Fréttir / 2. september 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 2. september 2019

Malbikun í dag, lokanir og hjáleiđir

Fréttir / 2. september 2019

Ţórkatla gefur björgunarvesti 

Fréttir / 30. ágúst 2019

Knattspyrnuţjálfarar óskast til starfa

Fréttir / 30. ágúst 2019

Kylja á Fish House annađ kvöld

Fréttir / 30. ágúst 2019

Malbikun heldur áfram innan bćjarins