Glæsilegir fulltrúar tónlistarskólans á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 10. september 2018
Glæsilegir fulltrúar tónlistarskólans á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum

Þrír nemendur úr Tónlistarskóla Grindavíkur komu fram á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sl. laugardag. Þeir nemendur eru Þórdís Steinþórsdóttir, Olivia Ruth Mazowiecka og Jón Emil Karlsson. Stóðu þau sig mjög vel og var þeim vel fagnað af áhorfendum.

Deildu þessari frétt