fös. 21. september 2018
Mynd fyrir Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

 • Íţróttafréttir
 • 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG verður haldið laugardaginn 29. september í íþróttahúsinu. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald kl. 20:30. Helgi Björns og reiðmenn vindanna/SSsól leika fyrir dansi að borðhaldi loknu. 

Miðasala er hafin í Gula húsinu hjá Eiríki ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

 • Íţróttafréttir
 • 18. september 2018

Það var sannkallaður lífróður hjá Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti KR heim. Grindavík varð að taka öll þrjú stigin til að halda voninni um sæti í efstu deild að ári á lífi. Það fór ...

Nánar
Mynd fyrir Tveir sigrar í nćstu tveimur leikjum ţađ eina sem getur bjargađ stelpunum

Tveir sigrar í nćstu tveimur leikjum ţađ eina sem getur bjargađ stelpunum

 • Íţróttafréttir
 • 12. september 2018

Það blæs ekki byrlega fyrir Grindavíkurkonur í Pepsi-deildinni þessa dagana en liðið tapaði dýrmætum stigum í fallbaráttunni á laugardaginn. Grindavík tók þá á móti ÍBV við erfiðar knattspyrnuaðstæður, en mikil rigning og hávaðarok ...

Nánar
Mynd fyrir Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

 • Íţróttafréttir
 • 6. september 2018

Ingibjörg Jakobsdóttir hefur ákveðið að draga körfuboltaskóna af hillunni og leika með Grindavík í 1. deild kvenna í vetur. Ingibjörg er reynslubolti í faginu, en hún hefur leikið bæði með Grindavík og Keflavík og þá lék hún einnig í ...

Nánar
Mynd fyrir Óli Stefán lćtur af störfum í lok tímabilsins

Óli Stefán lćtur af störfum í lok tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 4. september 2018

Óli Stefán Flóventsson, sem þjálfað hefur meistaraflokk karla í knattspyrnu síðastliðin þrjú ár, mun láta af störfum í lok tímabilsins. Þetta tilkynnti stjórn deildarinnar í gær en nokkur umræða hefur skapast á síðustu dögum um ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík og Breiđablik skildu jöfn í Kópavogi

Grindavík og Breiđablik skildu jöfn í Kópavogi

 • Íţróttafréttir
 • 3. september 2018

Grindvíkingar sóttu eitt stig í Kópavoginn í Pepsi-deild karla í gær, en lokatölur leiksins urðu 1-1. Blikar komust yfir í fyrri hálfleik og voru töluvert sterkari framan en en tvöföld skipting Óla Stefáns í hálfleik breytti gangi leiksins töluvert. Útaf fóru ...

Nánar
Mynd fyrir Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík

Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 3. september 2018

Blundar ljósmyndari eða fréttaritari í þér? Karfan.is leitar að góðu fólki til þess að liðsinna við að dekka íslenskan körfubolta enda af nógu að taka. Hvort sem um er að ræða umfjöllun, viðtöl, myndir eða eitthvað allt annað þá vantar ...

Nánar
Mynd fyrir Ćfingatöflur körfuknattleiksdeilda UMFG 2018-2019

Ćfingatöflur körfuknattleiksdeilda UMFG 2018-2019

 • Íţróttafréttir
 • 31. ágúst 2018

Æfingatöflur körfuknattleiksdeildar UMFG fyrir komandi vetur eru tilbúnar. Æfingarnar hefjast laugardaginn 1. september. Við biðjumst velvirðingar á því hversu seint töflurnar koma út, en þar spiluðu inn í hlutir sem við gátum ekki ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar steinlágu í Lautinni

Grindvíkingar steinlágu í Lautinni

 • Íţróttafréttir
 • 28. ágúst 2018

Grindvíkingar gerðu ekki góða ferð í Árbæinn í gær þar sem þeir töpuðu illa gegn heimamönnum í Fylki, 3-1. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið, heimamenn að reyna að slíta sig frá fallbaráttunni og Grindvíkingar í ...

Nánar
Mynd fyrir Terrell Vinson til liđs viđ Grindavík

Terrell Vinson til liđs viđ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 27. ágúst 2018

Grindavíkingar halda áfram að bæta í leikmannahópinn fyrir komandi átök í Domino's deild karla, en þriðji erlendi leikmaðurinn bættist í hópinn á dögunum. Um er að ræða þekkta stærð í íslenskum körfubolta, Bandaríkjamanninn Terrell ...

Nánar
Mynd fyrir Brött brekka og bullandi fallbaráttu framundan hjá stelpunum

Brött brekka og bullandi fallbaráttu framundan hjá stelpunum

 • Íţróttafréttir
 • 27. ágúst 2018

Grindavíkurkonur gerðu sér ferð í Víkina í gær þar sem þær léku gegn sameinuðu liði Víkings og HK. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið sem berjast nú fyrir lífinu sínu í deildinni en fyrir leikinn var Grindavík með 10 stig og ...

Nánar
Mynd fyrir Stundatöflur deilda 2018-2019

Stundatöflur deilda 2018-2019

 • Íţróttafréttir
 • 24. ágúst 2018

Stundatöflur deilda innan UMFG eru í vinnslu, við munum birta upplýsingar á heimasíðunni um leið og þær eru tilbúnar.

Við biðjumst velvirðingar á töfunum og við vonum að það verði á allra næstu dögum.

Við minnum ...

Nánar
Mynd fyrir 17 ára í U19 landsliđiđ

17 ára í U19 landsliđiđ

 • Íţróttafréttir
 • 22. ágúst 2018

Sigurjón Rúnarsson, leikmaður Grindavíkur í knattspyrnu, hefur verið valinn í U19 ára landslið Íslands sem mætir Albaníu í tveimur vináttulandsleikjum í september. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari liðsins,

Nánar
Mynd fyrir Tveir erlendir leikmenn semja viđ Grindavík

Tveir erlendir leikmenn semja viđ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 21. ágúst 2018

Stjórn körfuknattleiksdeildar UMFG gekk á dögunum frá samningum við tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í vetur. Annars vegar við grískan bakvörð að nafni Michalis Liapis og hinsvegar við Jordy Kuiper sem er hollenskur miðherji og telur heila 206 cm.

Michalis Liapis hefur leikið ...

Nánar
Mynd fyrir Sophie O'Rourke í Grindavík

Sophie O'Rourke í Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 25. júlí 2018

Grindavík hefur fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn í Pepsi-deild kvenna, en Sophie O'Rourke hefur skrifað undir samning við liðið. Sophie er 19 ára kantmaður frá Englandi, en hún hefur leikið með Reading í heimalandi sínu. Sophie

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

 • Íţróttafréttir
 • 25. júlí 2018

Grindavík tók á móti Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var nokkuð jafn og áttu Grindavíkurkonur fín færi í leiknum en náðu þó aldrei að setja mark sitt á sterka vörn Blikanna. Það er engu að síður hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar völtuđu yfir Keflavík í grannaslagnum

Grindvíkingar völtuđu yfir Keflavík í grannaslagnum

 • Íţróttafréttir
 • 24. júlí 2018

Grindvíkingar tóku á móti botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild karla í gær, í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Grindvíkingar höfðu aðeins hikstað í síðustu leikjum og voru því í kjörstöðu til að rétta stefnuna af gegn ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

 • Íţróttafréttir
 • 24. júlí 2018

Pílufélag Grindavíkur mun halda aðalfund sinn þriðjudaginn 31. júlí næstkomandi kl. 20:00 í Gula húsi knattspyrnudeildarinnar.  

Dagskrá verður skv. lögum félagsins.  
 

Nánar
Mynd fyrir Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

 • Íţróttafréttir
 • 12. júlí 2018

Grindvíkingar hafa orðið fyrir blóðtöku í Pepsi-deild kvenna en hin brasilíska Rilany Da Silva hefur gengið til liðs við spænska stórliðið Atletico Madrid. Atletico Madrid er ríkjandi meistari á Spáni og fer í Meistaradeildina næsta vetur. Rilany hefur verið í ...

Nánar
Mynd fyrir Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 5. júlí 2018

Risastórar fréttir bárust frá Körfuknattleiksdeild UMFG í gærkvöldi þegar greint var frá því að Sigtryggur Arnar Björnsson væri genginn til liðs við Grindavík. ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurkonur á taplausri braut

Grindavíkurkonur á taplausri braut

 • Íţróttafréttir
 • 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur unnu góðan 2-1 sigur á KR í Pepsi-deildinni hér í Grindavík í gær. Var þetta 5 deilarleikur Grindavíkur í röð án taps, en þær töpuðu síðast þann 15. maí þegar Valskonur komu í heimsókn. Grindavík er ...

Nánar
Mynd fyrir Óli Stefán valinn ţjálfari 1. - 11. umferđa Pepsi deildarinnar

Óli Stefán valinn ţjálfari 1. - 11. umferđa Pepsi deildarinnar

 • Íţróttafréttir
 • 4. júlí 2018

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur í Pepsi-deild karla, hefur verið valinn þjálfari fyrri hluta deildarinnar af Fótbolta.net. Grindvíkingar eiga einnig tvo fulltrúa í úrvalsliði fyrri hlutans, en það eru ...

Nánar
Mynd fyrir Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

 • Íţróttafréttir
 • 3. júlí 2018

Hér að neðan eru vinningashafar og vinningskráin í Nafnalukku meistaraflokks kvenna. Vinningum verður komið til vinningshafa á allra næstu dögum. 
Þakka stelpurnar öllum sem styrktu þær með kaupum á miðum og vonandi eru allir með sól í hjarta hvort sem þeir ...

Nánar
Mynd fyrir Fýluferđ til Vestmannaeyja

Fýluferđ til Vestmannaeyja

 • Íţróttafréttir
 • 2. júlí 2018

Grindvíkingar sóttu ekki gull í greipar Eyjamanna í gær þegar þeir steinlágu 3-0. Grindvíkingar áttu ekki góðan dag, hvorki varnar né sóknarlega og heimamenn fengu nokkur kjörin færi til að bæta við mörkum, en til allrar lukku fyrir okkar menn varð sú ekki ...

Nánar
Mynd fyrir 8-liđa úrslit í Mjólkurbikarnum á föstudaginn

8-liđa úrslit í Mjólkurbikarnum á föstudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 28. júní 2018

Þá er komið að 8-liða úrslitum í Mjólkurbikarnum hjá stelpunum okkar, á útivelli gegn Val. Leikurinn fer fram á morgun, föstudag, kl. 19:15. Það hallar svolítið á okkur í tölfræði síðustu viðureigna milli þessar liða en eins og við ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpurnar sóttu stig til Eyja

Stelpurnar sóttu stig til Eyja

 • Íţróttafréttir
 • 25. júní 2018

Grindavíkurkonur sóttu 1 stig til Vestmannaeyja í gær þegar liðið gerði jafntefli við ÍBV, lokatölur 1-1. Hin enska Rio Hardy hélt áfram að bæta á markareikning sinn og skoraði sitt 4 mark í jafnmörgum leikjum í deildinni.  Viviane Domingues, markvörður ...

Nánar
Mynd fyrir Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

 • Íţróttafréttir
 • 22. júní 2018

Í gærkvöldi skrifuðu fjórir leikmenn undir samninga við lið Grindavíkur í meistaraflokki karla. Hlynur Hreinsson skrifaði undir eins árs samning um að spila með liðinu en hann kemur frá FSu þar sem hann hefur verið lykilmaður undanfarin ár. Grindvíkingurinn Nökkvi ...

Nánar
Mynd fyrir Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

 • Íţróttafréttir
 • 21. júní 2018

Grindavík og HK/Víkingur skildu jöfn á Grindavíkurvelli á þriðjudaginn, en lokatölur urðu 1-1. Báðum liðum gekk illa að nýta færin sín í leiknum og engin mörk litu dagsins ljós eftir 31. mínútu þegar Rio Hardy jafnaði leikinn. Þar fóru 2 ...

Nánar
Mynd fyrir Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 18. júní 2018

Annað kvöld er fyrsti leikurinn í Pepsi-deildinni hjá stelpunum eftir langt landsleikjahlé. Liðið brá sér í æfingaferð í fríinu og nú er fyrir höndum mikilvægur leikur fyrir þær á morgun á Grindavíkurvelli gegn liði ...

Nánar
Mynd fyrir Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

 • Íţróttafréttir
 • 18. júní 2018

Nú á dögunum skrifuðu tíu grindvískir leikmenn undir saminga við meistaraflokk kvenna í körfunni, en allar skrifuðu þær undir tveggja ára samninga. Níu af þessum leikmönnum léku allar með liðinu í fyrra en einn „nýr“ leikmaður skrifaði ...

Nánar
Mynd fyrir Sam Hewson tryggđi Grindvíkingum öll stigin í Grafarvogi

Sam Hewson tryggđi Grindvíkingum öll stigin í Grafarvogi

 • Íţróttafréttir
 • 15. júní 2018

Grindvíkingar fóru með öll stigin úr Grafarvoginum í gær en það var Sam Hewson sem tryggði okkar mönnum sigurinn með þrumufleyg rétt fyrir leikslok. Leikurinn var ansi tíðindalítill framan af en Grindvíkingar voru agaðir í öllum sínum aðgerðum og ...

Nánar
Mynd fyrir Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 14. júní 2018

Grindvíkingar sækja Fjölnismenn heim í Grafarvoginn í kvöld í Pepsi-deild karla og hefst leikurinn kl. 19:15. Athygli er vakin á að sérstakt tilboðsverð er á leikinn í kvöld fyrir áhorfendur sem eru 30 ára og yngri, eða 1.000 kr. Rútuferð verður í boði á ...

Nánar
Mynd fyrir Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 11. júní 2018

Grindvíkingar áttu ekki góðan leik gegn Breiðibliki hér í Grindavík á laugardaginn, en gestirnir fóru með öll 3 stigin með sér heim. Lokatölur leikins urðu 0-2 gestunum í vil en mörkin létu bíða eftir sér fram á 62. mínútu þegar Sveinn ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar einir á toppi Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fylki

Grindvíkingar einir á toppi Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fylki

 • Íţróttafréttir
 • 5. júní 2018

Grindvíkingar sitja einir á toppi Pepsi-deildar karla með 14 stig eftir góðan þolinmæðis 2-1 sigur á Fylki í gær. Gestirnir komust yfir snemma í leiknum eftir nokkurn sofandahátt í vörn Grindavíkur og eftir það var leikurinn ansi dragðdaufur alveg fram að hléi. ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

 • Íţróttafréttir
 • 6. júní 2018

Sumaræfingar á vegum Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur hefjast mánudaginn 11. júní með afreksæfingum fyrir verðandi 7. bekk og eldri. Æfingarnar eru frá kl 17:00-18:00. Frítt er á sumaræfingar.

Einnig býður körfuknattleiksdeildin uppá ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti Fylki í kvöld

Grindavík tekur á móti Fylki í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 4. júní 2018

Grindavík og Fylkir mætast í kvöld, mánudagskvöldið 4. júní, kl 19:15 og má búast við hörkuleik. Hörður Björgvin Magnússon landsliðsmaður sagði þetta um leikinn þegar hann var beðinn um að spá fyrir um úrslitin: „Bæði ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpurnar fyrstar í 8-liđa úrslit bikarsins

Stelpurnar fyrstar í 8-liđa úrslit bikarsins

 • Íţróttafréttir
 • 4. júní 2018

Grindavíkurkonur urðu fyrsta lið sumarsins til að tryggja sig í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins þegar þær unnu sameinað lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis síðastliðið föstudagskvöld. Meðan flestir Grindvíkingar skemmtu sér í litaskrúðgöngu og ...

Nánar
Mynd fyrir Dósasöfnun 3. flokks drengja í dag

Dósasöfnun 3. flokks drengja í dag

 • Íţróttafréttir
 • 4. júní 2018

Í dag kl. 17:30 munu drengir í 3. flokki í knattspyrnu ganga í hús og safna flöskum og dósum en þeir eru á leið til Spánar á Costa Blanca mótið í sumar. Athygli er vakin á því að ef fólk verður ekki heima en vill gefa þá er hægt að setja ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnuskóli UMFG 2018

Knattspyrnuskóli UMFG 2018

 • Íţróttafréttir
 • 4. júní 2018

Knattspyrnuskóli UMFG verður starfræktur í sumar. Námskeiðin eru opin öllum iðkendum á aldrinum 6-14 ára, bæði piltum og stúlkum. Verð á námskeiði er 2500.- kr 

Um er að ræða 6 vikna námskeið í júní og ágúst. Á ...

Nánar
Mynd fyrir Hjólareiđanámskeiđ UMFG hefst í dag

Hjólareiđanámskeiđ UMFG hefst í dag

 • Íţróttafréttir
 • 31. maí 2018

Hjólareiðadeild UMFG stendur fyrir hjólreiðanámskeiði dagana 31. maí til 18. júní. Námskeiðið verður 9 skipti og verður verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Námskeiðið er fyrir alla krakka á aldrinum 10-14 ára og verður farið  í helstu ...

Nánar
Mynd fyrir Jóhann Dagur sigrađi U17 flokkinn í Cervélo TT mótinu

Jóhann Dagur sigrađi U17 flokkinn í Cervélo TT mótinu

 • Íţróttafréttir
 • 31. maí 2018

Í gærkvöldi var haldið annað bikarmótið í tímatöku (time trial) á Stapafellsvegi við Seltjörn. Hjólað var upp í Stapafellsnámur og til baka, almenningsflokkur og unglingaflokkar hjóluðu brautina,11,5 km einu sinni, en Elite flokkar hjóluðu brautina tvisvar, alls ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík úr leik í Mjólkurbikar karla

Grindavík úr leik í Mjólkurbikar karla

 • Íţróttafréttir
 • 31. maí 2018

Grindvíkingar féllu úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær, eftir 1-2 tap gegn 1. deildarliði ÍA hér í Grindavík. Grindvíkingar stjórnuðu leiknum framan af en gekk illa að skapa sér afgerandi færi. Gestirnir komust yfir snemma í seinni ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík og Selfoss skildu jöfn í gćr

Grindavík og Selfoss skildu jöfn í gćr

 • Íţróttafréttir
 • 30. maí 2018

Grindavíkurkonur nældu í eitt stig gegn Selfossi í gær, en liðin skildu jöfn, 1-1. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar hafa oft verið betri í Grindavík en í gær og gestirnir léku undan stífum vindi í fyrri hálfleik. Þeim tókst þó ekki að nýta ...

Nánar
Mynd fyrir Saltfiskveisla og hamborgarar fyrir leik í kvöld

Saltfiskveisla og hamborgarar fyrir leik í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 30. maí 2018

Í kvöld mun Grindavík taka á móti vinum okkar frá Akranesi í Mjólkurbikarnum. Við ætlum ekki að vera með Bacalao mót þetta árið en ætlum í tilefni af þessum leik að vera með saltfisk fyrir leik í Gjánni og mun Bjarni Óla (Bíbbinn) sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Ćfingatöflur yngri flokka knattspyrnudeildar sumariđ 2018

Ćfingatöflur yngri flokka knattspyrnudeildar sumariđ 2018

 • Íţróttafréttir
 • 29. maí 2018

Æfingar yngri flokka knattspyrnudeildar UMFG sumarið 2018 hefjast mánudaginn 4. júní 2018 samkvæmt stundatöflu. 

Sjá má nánar allar æfingatöflur 

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir í íţróttamiđstöđinni - átt ţú eitthvađ ţar?

Óskilamunir í íţróttamiđstöđinni - átt ţú eitthvađ ţar?

 • Íţróttafréttir
 • 29. maí 2018

Töluvert magn óskilamuna hefur safnast upp í íþróttamiðstöðinni í vetur. Þeir liggja nú frammi í andyri hennar og verða þar og bíða eftir eigendum sínum fram að helgi. Eftir það verða ósóttir óskilamunir gefnir í Rauða krossinn. Endilega ...

Nánar
Mynd fyrir Ólöf Helga tekur viđ Íslandsmeisturum Hauka

Ólöf Helga tekur viđ Íslandsmeisturum Hauka

 • Íţróttafréttir
 • 28. maí 2018

Íslandsmeistarar Hauka í Domino's deild kvenna hafa ráðið þjálfara fyrir komandi tímabil, en það er engin önnur en Grindvíkingurinn Ólöf Helga Pálsdóttir. Karfan.is greindi frá þessu ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík náđi í stig í Garđabć - Maja međ stórleik í markinu

Grindavík náđi í stig í Garđabć - Maja međ stórleik í markinu

 • Íţróttafréttir
 • 28. maí 2018

Grindvíkingar nældu í eitt stig á gervigrasinu í Garðabænum í gær þar sem varamarkvörðurinn Maciej Majewski átti sannkallaðan stórleik. Grindvíkingar komust yfir snemma í leiknum með marki frá René Joensen en eftir það óðu Stjörnumenn ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík landađi fyrsta sigri sumarsins gegn Stjörnunni

Grindavík landađi fyrsta sigri sumarsins gegn Stjörnunni

 • Íţróttafréttir
 • 25. maí 2018

Grindavíkurkonur lönduðu fyrsta sigri sumarsins og skoruðu jafnframt fyrstu 3 mörkin sín þetta tímabilið, þegar þær lögðu Stjörnuna í Garðbæ í gær, 2-3. Tvíburarnir Rio og Steffi Hardy komu loks inn í liðið í gær en þær höfðu ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar lögđu Íslandsmeistara Vals og skutust upp í 2. sćti

Grindvíkingar lögđu Íslandsmeistara Vals og skutust upp í 2. sćti

 • Íţróttafréttir
 • 24. maí 2018

Grindvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í gær og má segja að hér í Grindavík hafi verið fullkomnar aðstæður til knattspyrnuiðkunnar. Sól og hægur andvari og völlurinn iðagrænn. Heimamenn byrjuðu leikinn af krafti og uppskáru mark strax á ...

Nánar