Fyrsti leikur Grindavíkur í Pepsi Max-deildinni á morgun

 • Knattspyrna
 • 26. apríl 2019

Grindavík mætir Breiðabliki á morgun í sínum fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni þetta fótboltasumar. Leikurinn hefst kl. 14:00 en stuðningsmenn ætla að hittast um kl. 13:00 á Salthúsinu og hita upp stemninguna, allir velkomnir. 

Túfa þjálfari meistaraflokks mun mæta og fara yfir uppstillingu liðsins en einnig fer fram sala árskorta. Einstaklingskort kostar 12.000 krónur og hjónakort 18.000 krónur. Frítt er fyrir 16 ára og yngri. 

Bein textalýsing verður á vefnum fótbolti.net fyrir þá sem vilja fylgjast með gangi leiksins en komast ekki á völlinn. 

Meðfylgjandi  mynd var tekin í gær, á sumardaginn fyrsta en þá hittust í Hópinu iðkendur, foreldrar, stjórn, unglingaráð, kvennaráð og þjálfarar deildarinnar og áttu saman mjög svo skemmtilega stund í morgunsárið. Mikil tilþrif sáust á völlunum fjórum segir á Facebook síðu Knattspyrnudeildar UMFG en þar segir  "Gleðin var við völd í bland við keppnisskapið hjá krökkunum sem ætluðu svo sannarlega að vinna flottu meistaraflokksleikmennina okkar og helst rústa liði mömmu og pabba. Frábær skemmtun og eftir grillaðar pulsur og svala fóru allir brosandi út í sumarið. Vonandi verður þetta bara að árlegum viðburði héðan af. Þökkum ykkur kærlega fyrir komuna."

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Íţróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Íţróttafréttir / 5. nóvember 2019

Vladan Djogatovic áfram međ Grindavík

Íţróttafréttir / 23. október 2019

Grindavík tekur á móti Snćfelli í kvöld kl. 19:15

Íţróttafréttir / 15. október 2019

Sigurbjörn Hreiđarsson nýr ţjálfari

Íţróttafréttir / 10. október 2019

GG leitar ađ ţjálfara

Körfubolti / 2. október 2019

Búningamátun körfuboltans verđur á morgun

Knattspyrna / 25. september 2019

Auka ađalfundur knattspyrnudeildarinnar

Íţróttafréttir / 11. september 2019

Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

Íţróttafréttir / 9. september 2019

Lokahóf yngri flokka framundan

Íţróttafréttir / 30. ágúst 2019

Knattspyrnuţjálfarar óskast til starfa

Íţróttafréttir / 25. júlí 2019

Grindavík mćtir Augnabliki í kvöld kl. 19:15

Íţróttafréttir / 15. júlí 2019

Heimaleikur á móti ÍA í kvöld

Íţróttafréttir / 10. júlí 2019

Fjórir Grindvíkingar keppa í U-18 í pílukasti

Nýjustu fréttir

Actavismót Hauka

 • Íţróttafréttir
 • 24. janúar 2020

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

 • Íţróttafréttir
 • 31. desember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

 • Íţróttafréttir
 • 14. nóvember 2019

Grindavík semur viđ nýjan framherja

 • Íţróttafréttir
 • 7. nóvember 2019

Grindavík tekur á móti Njarđvík í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 25. október 2019

Janko ráđinn yfirmađur knattspyrnumála UMFG

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2019

Zeba áfram međ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2019

Veronica Smeltzer og Vladan Djogatovic best

 • Íţróttafréttir
 • 1. október 2019

Benóný Ţórhallsson nýr yfirţjálfari yngri flokka

 • Íţróttafréttir
 • 19. september 2019