Breskir tvíburar til liđs viđ Grindavík

 • Knattspyrna
 • 13. mars 2018

Grindvíkingar hafa bætt tveimur leikmönnum í hópinn fyrir baráttuna í Pepsi-deild kvenna á komandi sumri, en hinar bresku, Rio og Steffi Hardy, gengu frá samningi við liðið í vikunni. Þær systur eru báðar 21 árs, Rio er sóknarmaður og Steffi varnarmaður. Báðar hafa spilað þær með Blackburn Rovers á Englandi. Þær munu koma til Grindavíkur í maí en þær leika háskólafótbolta í South Alabama þar sem þær leggja stunda nám. Verða þær systur vonandi skemmtileg viðbót við ungt og efnilegt lið Grindavíkur.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 14. mars 2018

Jón Axel og félagar í úrslitin í háskólaboltanum

Íţróttafréttir / 13. mars 2018

Grindavík á fleygiferđ í Lengjubikarnum

UMFG / 1. mars 2018

Bílabón fótboltans um helgina

Íţróttafréttir / 7. febrúar 2018

Grindavík tapađi heima gegn Hamri í framlengdum leik

Íţróttafréttir / 5. febrúar 2018

Crossfit Grindavík - námskeiđ ađ hefjast

Íţróttafréttir / 5. febrúar 2018

Grindavík hlaut silfur í Fótbolta.net mótinu

Íţróttafréttir / 2. febrúar 2018

Skyldusigur á botnliđi Hattar

Íţróttafréttir / 30. janúar 2018

Úr leik! - Fyrirlestur um heilaáverka í knattspyrnu

Íţróttafréttir / 29. janúar 2018

Grindavíkurstúlkur Íslandsmeistarar í skák

Íţróttafréttir / 29. janúar 2018

Grindavík í úrslit Fótbolta.net mótsins

Íţróttafréttir / 29. janúar 2018

Dagur og Sigurjón valdir í úrtakshóp U19

Íţróttafréttir / 26. janúar 2018

Strákarnir töpuđu á Króknum í baráttuleik

Nýjustu fréttir

Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

 • Íţróttafréttir
 • 15. mars 2018

Grindavík međ stórsigur á Ármanni

 • Íţróttafréttir
 • 13. mars 2018

Breskir tvíburar til liđs viđ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 13. mars 2018

Ađalfundur UMFG 15. mars

 • UMFG
 • 5. mars 2018

Tvö töp á Akureyri

 • UMFG
 • 26. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

 • UMFG
 • 15. febrúar 2018