Ungmennafélag Grindavíkur

Innanfélagsmót fimleikadeildarinnar á sunnudaginn
Innanfélagsmót fimleikadeildarinnar á sunnudaginn

Innanfélagsmót fimleikadeildar UMFG verður haldið sunnudaginn 21. maí klukkan 13:00 og stendur til kl. 15:00

Húsið opnar fyrir áhorfendur klukkan 12:45. Allir hjartanlega velkomnir!