Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Ćfingar eru hafnar fyrir Dag tónlistarskólanna

Ćfingar eru hafnar fyrir Dag tónlistarskólanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 16. janúar 2020

Æfingar eru hafnar fyrir Dag tónlistarskólanna sem verður 8.febrúar. Takið daginn frá!

Nokkrar ljósmyndir fylgja: Æfingar fyrir Dag tónlistarskólanna.

Nánar
Mynd fyrir Frábćr söngur hjá stúlknakór tónlistarskólans í Grindavík á Nýárstónleikum í Reykjanesbć 2020

Frábćr söngur hjá stúlknakór tónlistarskólans í Grindavík á Nýárstónleikum í Reykjanesbć 2020

  • Tónlistaskólafréttir
  • 16. janúar 2020

Frábær söngur hjá stúlknakór tónlistarskólans í Grindavík á Nýárstónleikum í Reykjanesbæ 2020. Hér er myndband með laginu "Ástin opnar augu skær" í flutningu þeirra. Nýir meðlimir í stúlknakór á ...

Nánar
Mynd fyrir Flottir jólatónleikar ađ baki í tónlistarskólanum.

Flottir jólatónleikar ađ baki í tónlistarskólanum.

  • Tónlistaskólafréttir
  • 17. desember 2019

Þrennir jólatónleikar voru haldnir þann 7. desember sl. í tónlistarskólanum. Að þessu sinni voru margir nemendur að stíga sín fyrstu skref og stóðu nemendur sig allir með stakri prýði. Óhætt er að segja að tónleikarnir hafi komið bæjarbúum í ...

Nánar
Mynd fyrir Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

  • Tónlistaskólafréttir
  • 10. desember 2019

Kæru nemendur og forráðarmenn. 

Skólahald tónlistarskólans fellur niður í dag, þriðjudaginn 10. desember frá kl. 13:00 vegna slæmrar veðurspár og fyrirhugaðra lokana Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar.

 

 

Nánar
Mynd fyrir Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur

Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur

  • Tónlistaskólafréttir
  • 15. nóvember 2019

Tónlistarskólinn gefur reglulega út rafrænt fréttabréf þar sem farið er yfir það helsta sem er um að vera í skólanum. Í nóvember 2015 kom fyrsta tölublað fréttablaðs Tónlistarskóla Grindavíkur út. 

Fréttabréf fyrir ...

Nánar