Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Tónlistarskólinn fćrir námiđ yfir í fjarnám

Tónlistarskólinn fćrir námiđ yfir í fjarnám

  • Tónlistaskólafréttir
  • 16. mars 2020

Tónlistarskólanum í Grindavík hefur verið lokað til þess að forðast smit vegna covid19 veirunnar sem nú er í gangi. Kennsla fer eingöngu fram í gegn um  Showbie og hafa kennarar tekið öll gögn til kennslu með heim og eru klárir í að kenna þar inni. Allir nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Áhugasöm leikskólabörn í heimsókn

Áhugasöm leikskólabörn í heimsókn

  • Tónlistaskólafréttir
  • 10. mars 2020

Í vikunni komu leikskólabörn frá leikskólanum Krók í heimsókn í tónlistarskólann. Það var vel tekið á móti börnunum og þau fengu að spila á alls konar hljóðfæri sem er kennt á í tónlistarskólanum okkar. Öllum fannst ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólaheimsókn

Leikskólaheimsókn

  • Tónlistaskólafréttir
  • 21. febrúar 2020

Það var líf og fjör í Tónlistarskólanum þegar við tókum á móti tveimur áhugasömum og skemmtilegum hópum af leikskólakrökkum frá Laut 20. og 21. febrúar. Leikskólakrakkar fengu góðar kynningar á sýnishorni af ...

Nánar
Mynd fyrir Allt skólahald tónlistarskólans fellur niđur á morgun

Allt skólahald tónlistarskólans fellur niđur á morgun

  • Tónlistaskólafréttir
  • 13. febrúar 2020

Öll kennsla við tónlistarskólann í Grindavík fellur niður á morgun föstudaginn 14. febrúar vegna spár um illviðri.

Við viljum einnig minna á að á mánudag og þriðjudag er vetrarfrí og hefst kennsla því ekki fyrr en miðvikudaginn 19. ...

Nánar
Mynd fyrir Flottir tónleikar og fullt hús á Degi tónlistarskólanna

Flottir tónleikar og fullt hús á Degi tónlistarskólanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 12. febrúar 2020

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskólum á Íslandi. Í tilefni dagsins voru nemendatónleikar á laugardaginn, 8.febrúar kl. 14:00  í sal tónlistarskólans. Eftir tónleikana var opið hús þar sem fólki stoð til boða að ...

Nánar