Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

  • Tónlistaskólafréttir
  • 10. desember 2019

Kæru nemendur og forráðarmenn. 

Skólahald tónlistarskólans fellur niður í dag, þriðjudaginn 10. desember frá kl. 13:00 vegna slæmrar veðurspár og fyrirhugaðra lokana Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar.

 

 

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 6. desember 2019

Nemendur tónlistarskólans leika hátíđleg og skemmtileg lög laugardaginn 7. desember í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verđa kl. 10:30, 12:30 og 14:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Krókur í heimsókn

Leikskólinn Krókur í heimsókn

  • Tónlistaskólafréttir
  • 25. nóvember 2019

Þann 26. október og 22. nóvember fékk tónlistarskólinn skemmtilega heimsókn frá nemendum leikskólans. Hjóðfærin sem kátu krakkarnir kynntust að þessu sinni voru: þverflauta, gítar, píanó, trompet, trommur og fiðla auk þess sem þau litu inn í ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum 11. nóvember

Starfsdagur í tónlistarskólanum 11. nóvember

  • Tónlistaskólafréttir
  • 7. nóvember 2019

Mánudaginn 11. nóvember verður starfsdagur í tónlistarskólanum og fellur kennsla því niður.

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut í heimsókn í tónlistarskólanum

Leikskólinn Laut í heimsókn í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. október 2019

Þann 17. - og 18. október sl. fékk tónlistarskólinn ánægjulega heimsókn frá leikskólanum Laut. Tilgangur heimsóknarinnar er að börnin fái að kynnast hinum ýmsu hljóðfærum auk þess sem þau þekki ...

Nánar