Skólastjórn/skipurit

 • Grunnskólinn
 • 1. nóvember 2011

Skólastjóri er yfirmaður skólans og ber ábyrgð á starfinu sem þar fer fram og er aðstoðarskólatjóri staðgengill hans. Auk þeirra eru við skólann tveir deildarstjórar, annar fyrir 1. -3. bekk, hinn fyrir 4. - 10.bekk. Aðstoðarskólastjóri er auk þess yfirmaður sérkennslu og stuðningsfulltrúa. Deildarstjórar eru næstu yfirmenn kennara í sinni deild, stjórna þar daglegu starfi og hafa faglega forystu.
Skólastjórn hittist á reglulegum fundum einu sinni í viku.

Sjá skipurit og gátlista um verkaskiptingu skólastjórnenda.

Skólastjórn Grunnskóla Grindavíkur frá haustinu 2018 skipa:

 • Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir skólastjóri.
 • Guðlaug Erlendsdóttir aðstoðarskólastjóri
 • Ásdís Kjartansdóttir deildarstjóri í Hópsskóla, 1. - 3. bekk
 • Kristjana Jónsdóttir deildarstjóri 4.-6. bekk
 • Petrína Baldursdóttir deildarstjóri 7. - 10. bekk.

 

Föst viðvera skólastjóra og aðstoðarskólastjóra í Hópsskóla:
Guðbjörg skólastjóri: Mánudaga kl. 12:00–16:00 og föstudaga kl. 8:00–13:00. 
Guðlaug aðstoðarskólastjóri: Miðvikudaga kl. 08:00-12:00.

Skrifstofa skólans er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 07:45 til kl. 16:00 og föstudaga kl. 07:45 til 15:00.

Skólaritari sér um afgreiðslu ýmis konar, tekur við tilkynningum um forföll (símleiðis og í gegnum tölvu og kemur þeim til skila til kennara. Þurfi kennarar að senda nemendur eftir einhverju á skrifstofuna er gott að hringja til ritara á undan og láta hann vita.

Ritari er ársráðinn og notar sumarið gjarnan til þess að ljósrita námsefni, sem deildastjórar, sérstaklega á yngra stiginu hafa falið honum.

Skólaritari sér um að skrá nemendur í skólann ( setja í námshópa/bekki í samráði við) og halda utan um upplýsingar í Mentor og uppfæra þær að vori.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Umferđaröryggi

 • Grunnskólafréttir
 • 7. október 2019

Gönguferđ í Selskóg 

 • Grunnskólafréttir
 • 24. maí 2019

Mörtuganga hjá miđ- og elsta stigi

 • Grunnskólafréttir
 • 29. apríl 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Grunnskólafréttir
 • 29. apríl 2019

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 5. apríl 2019

Vel heppnuđ árshátíđ hjá unglingunum

 • Grunnskólafréttir
 • 4. apríl 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 29. mars 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Grunnskólafréttir
 • 29. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 26. mars 2019