Mikiđ fjör á árshátíđ miđstigs

 • Grunnskólafréttir
 • 28. febrúar 2019

Árshátíð miðstigs hjá Grunnskóla Grindavíkur fór fram í dag og var að venju mikið um að vera. Nemendum var skipt upp í tvo hópa og á fyrri sýningunni kl. 9:00 voru það nemendur 5.G, 6.SJ og hluti 4.bekkjar sem sýndu sýningar auk þess sem nemendur frá tónlistarskólanum voru með tónlistaratriði.

Á seinni sýningunni voru það síðan krakkarnir í 5.M, 5.R, 6.SH og hluti 4.bekkjar sem hélt uppi fjörinu. Það var þéttsetinn bekkurinn af áhorfendum og að sýningu lokinni var boðið upp á skúffuköku og kanilsnúða sem nemendur höfðu sjálfir bakað í heimilisfræði dagana á undan.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá sýningunum í dag.


Birta Eiríksdóttir spilaði fallega á trompetinn.


Jón Breki og Rakel úr 6.SJ sáu um að kynna dagskrána á fyrri sýningunni.
Krakkarnir í 4.bekk spiluðu á hljóðfæri við söguna um krókódílinn undir dyggri stjórn Sigríðar Maríu.

5.G sýndi skólaskaup og dansaði svo fyrir áhorfendur.


Áhorfendur fylgdust með af áhuga.


Nemendur í 4.bekk sýndu leikrit um Rauðhettu og Litlu gulu hænuna.


Halldóra Rún í 6.SJ lék á gítar.

Nemendur í 6.SJ sýndu leikritið "Grindó got talent"

Á seinni sýningunni sýndu nemendur í 4.bekk skemmtilegt tónlistaratriði.


Ísabella og Kent úr 6.SK voru kynnar á seinni sýningunni.
5.M sýndi myndband af hæfileikakeppni bekkjarins og hélt svo skemmtilega tískusýningu.


Seinni sýningin hjá 4.bekk var sömuleiðis vel heppnuð og hlaut góðar undirtektir.
Krakkarnir þakka hér áhorfendum fyrir undirtektirnar.
5.R sýndi myndband um Flossið sem hefur heltekið bekkinn og dansaði svo Fortnite-dansa í diskóljósum.6.SK lauk síðan dagskránni með myndböndum þar sem meðal annars var fjallað um einelti.Þegar sýningunum lauk var boðið upp á skúffukökur og kanilsnúða sem nemendur sjálfir höfðu bakað.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 29. apríl 2019

Mörtuganga hjá miđ- og elsta stigi

Grunnskólafréttir / 5. apríl 2019

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

Grunnskólafréttir / 29. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

Grunnskólafréttir / 26. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

Grunnskólafréttir / 28. febrúar 2019

Mikiđ fjör á árshátíđ miđstigs

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Grunnskólafréttir / 19. desember 2018

9.A vann spurningakeppni unglingastigs

Grunnskólafréttir / 14. desember 2018

Hátíđlegt í jólamat

Grunnskólafréttir / 13. desember 2018

Jólalegt í morgunsöng

Grunnskólafréttir / 11. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

Grunnskólafréttir / 11. desember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Grunnskólafréttir / 28. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

Grunnskólafréttir / 21. nóvember 2018

Lausar kennarastöđur vegna forfalla

Grunnskólafréttir / 20. nóvember 2018

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

Nýjustu fréttir

Umferđaröryggi

 • Grunnskólafréttir
 • 7. október 2019

Gönguferđ í Selskóg 

 • Grunnskólafréttir
 • 24. maí 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Grunnskólafréttir
 • 29. apríl 2019

Vel heppnuđ árshátíđ hjá unglingunum

 • Grunnskólafréttir
 • 4. apríl 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Grunnskólafréttir
 • 29. mars 2019

Upplestrarkeppni 7.bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 1. mars 2019

Ţorrasmakk á bóndadegi í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 25. janúar 2019

Jólakveđja

 • Grunnskólafréttir
 • 21. desember 2018

Jólahátíđ skólans og jólafrí

 • Grunnskólafréttir
 • 18. desember 2018

Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

 • Grunnskólafréttir
 • 12. desember 2018