Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

  • Grunnskólafréttir
  • 5. apríl 2019

Ákveðið hefur verið að dagarnir 8. – 12. apríl n.k. verði farsímalausir dagar í Grunnskóla Grindavíkur.
Við vorum með slíka daga í nóvember og höfum ákveðið að hafa aftur slíka daga á vorönn.      Þessa  daga mæta ...

Nánar
Mynd fyrir Góđur árangur í Stóru upplestrarkeppninni

Góđur árangur í Stóru upplestrarkeppninni

  • Grunnskólafréttir
  • 4. apríl 2019

Á dögunum náðu nemendur í 7.bekk frábærum árangri í Stóru upplestrarkeppninni. Í keppninni á milli skólanna á Reykjanesi átti Grunnskóli Grindavíkur alls þrjá þátttakendur en þau komust í lokakeppnina eftir að hafa ...

Nánar

Tilkynningar

1.mars 2018

Uppfćrsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni.

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is


Mynd fyrir Vel heppnuđ árshátíđ hjá unglingunum

Vel heppnuđ árshátíđ hjá unglingunum

  • Grunnskólafréttir
  • 4. apríl 2019

Það var mikið um dýrðir á árshátíð nemenda í 7.-10.bekk sem haldin var á þriðjudaginn. Nemendur komu þá fram á sýningum þar sem þau sýndu afrakstur æfinga og undirbúnings síðustu vikna. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og ...

Nánar
Mynd fyrir Blár dagur á morgun, ţriđjudag

Blár dagur á morgun, ţriđjudag

  • Grunnskólafréttir
  • 1. apríl 2019

Á morgun, þriðjudaginn 2. apríl er Alþjóðadagur vitundar um einhverfu.  Um heim allan er fólk hvatt til að klæðast bláum fötum þennan dag til að vekja athygli á málefninu. Í ár ætlum við í Grunnskóla Grindavíkur að taka þátt ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ unglingastigs á morgun

Árshátíđ unglingastigs á morgun

  • Grunnskólafréttir
  • 1. apríl 2019

Á morgun, þriðjudaginn 2.apríl, er árshátíð unglingastigs. Nemendur hafa unnið hörðum höndum að því síðustu vikur að undirbúa sýningarnar og nú er loks komið að því að sýna afraksturinn.

Um er að ræða tvær ...

Nánar