miđ. 25. desember 2019
Mynd fyrir Listaverk leikskólanna komin upp

Listaverk leikskólanna komin upp

 • Lautarfréttir
 • 29. maí 2019

Í dag hengdu Leikskólinn Laut og Heilsuleikskólinn Krókur upp listaverk sín í tilefni Sjóarans síkáta. Að venju var um að ræða glæsileg listaverk tengd hafinu. Listaverkin hanga á grindverkinu fyrir framan Nettó. Nemendur hafa lagt mikla vinnu í verkin undanfarna daga og ...

Nánar
Mynd fyrir Ţema - hafiđ

Ţema - hafiđ

 • Lautarfréttir
 • 28. maí 2019

Undanfarnar vikur höfum við hér í Laut verið að vinna með þemað Hafið. Börn og kennarar hafa skreytt allann leikskólann hátt og lágt. Við höfum skoðað fiska og lesið um þá.Einnig höfum við unnið að listaverkum sem verða til sýnis á ...

Nánar
Mynd fyrir Hefurđu skođun á skólastefnunni?

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Lautarfréttir
 • 29. mars 2019

Unnið er að endurskoðun skólastefnu Grindavíkurbæjar. Fræðslunefnd ber ábyrgð á vinnu stefnunnar og er hún unnin í samstarfi við skóla og skólaskrifstofu bæjarins. Skólastefna er eins konar stefnuplagg um hvað skuli lagt áherslu á í skólamálum ...

Nánar
Mynd fyrir Draumaleikskólinn okkar - framlag Lautarbarna í Menningarvikunni

Draumaleikskólinn okkar - framlag Lautarbarna í Menningarvikunni

 • Lautarfréttir
 • 8. mars 2019

Draumaleikskólinn okkar
Í ljósi þess að til stendur að byggja nýjan leikskóla í Grindavíkurbæ þá fannst okkur tilvalið að heyra sjónarhorn nemenda í leikskóla hvernig draumaleikskólinn á að vera að þeirra mati. Var ákveðið að ...

Nánar
Mynd fyrir Guđmundur tannlćknir í heimsókn í Laut

Guđmundur tannlćknir í heimsókn í Laut

 • Lautarfréttir
 • 1. febrúar 2019

Að frumkvæði okkar ástkæra Foreldrafélags þá kom hann Guðmundur tannlæknir í heimsókn til okkar í dag. Hann spjallaði við börnin í Haga og Hlíð um mikilvægi þess að hugsa vel um tennurnar okkar og bursta þær vel bæði kvölds og morgna. Hann ...

Nánar
Mynd fyrir Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

 • Lautarfréttir
 • 18. desember 2018

Leikskólagjöld 2019


Tímagjald, almennt gjald 3.440

Tímagjald, einstæðir foreldrar og námsmenn 2.590

Viðbótar 15 mín, fyrir 1.170

Viðbótar 15 mín, eftir 1.170

Afsláttarreglur, gilda með skólaseli og vistun hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Prjónasystur komu fćrandi hendi

Prjónasystur komu fćrandi hendi

 • Lautarfréttir
 • 19. nóvember 2018

Fengum góða gjöf sem að Prjónasystur  afhentu leikskólanum í morgun. En þær stóður fyrir því að hvetja prjónafólk til þess að prjóna sokka og vettlinga fyrir litla fingur og fætur og færa síðan leikskólum bæjarins afraksturinn. Þessir ...

Nánar
Mynd fyrir Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautarfréttir
 • 9. nóvember 2018

Í næstu viku byrjum við að baka fyrir jólin, Múli ætlar að hnoða 12. nóvember og baka 13. nóvember, Eyri hnoðar 13. nóvember og bakar 14.nóvember, Hagi hnoðar 14. nóvember og bakar 15. nóvember, Hlíð hnoðar 15. nóvember og bakar 16. nóvember. Börnin mega koma ...

Nánar
Mynd fyrir Lestrarátaki Lautar lokiđ

Lestrarátaki Lautar lokiđ

 • Lautarfréttir
 • 7. nóvember 2018

Jæja nú er lestrarátakinu okkar þett haustið lokið og hefur hún Lína langsokkur endurheimt fjársjóðinn sinn aftur með dyggri aðstoð frá Lautarbörnum, foreldrum og kennurum skólans.

Samtals voru lesnar 1653 bækur eða 37,729 blaðsíður, vel gert :). En við erum ...

Nánar
Mynd fyrir Breyttur opnunartími Lautar frá og međ 1. nóvember 2018

Breyttur opnunartími Lautar frá og međ 1. nóvember 2018

 • Lautarfréttir
 • 26. október 2018

Kæru foreldrar

Frá og með 1. nóvember breytist opnunartími Lautar. Ekki verður boðið lengur upp á vistunartíma til kl. 17:00 en áfram verður boðið upp á vistun til kl. 16:15.

En við viljum ítreka það að virða vistunartíma barna ykkar sem og ...

Nánar
Mynd fyrir Bangsaspítali í Lautinni - föstudaginn 26. okt

Bangsaspítali í Lautinni - föstudaginn 26. okt

 • Lautarfréttir
 • 23. október 2018

Föstudaginn 26. október næstkomandi verður Bangsaspítali á leikskólanum Laut á milli kl. 14:00-15:00. Þar geta börnin komið með veika bangsa sem fá bót sinna meina hjá Bangsalæknunum í Foreldrafélaginu okkar. 

Nánar
Mynd fyrir Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

 • Lautarfréttir
 • 10. október 2018

Föstudagurinn 12.okt verður bleikur í Lautinni, við hvetjum bæði nemendur og starfsmenn að mæta í einhverju bleiku. Svo ætlum við að bralla ýmislegt í tengslum við daginn. Sýnum samstöðu, flöggum bleikum lit. 

Nánar
Mynd fyrir Lestarátak í október í Laut - Lína Langsokkur

Lestarátak í október í Laut - Lína Langsokkur

 • Lautarfréttir
 • 28. september 2018

Jæja nú fer að hausta og þá er tilvalið að dusta rykið af bókunum og lesa sér til yndisauka eins og enginn sé morgundagurinn. En lestarátak haustins byrjar einmitt núna á mánudaginn. Nú ætlum við að hjálpa henni Línu Langsokk að endurheimta ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni

 • Lautarfréttir
 • 12. september 2018

Foreldrafundur verður haldinn í leikskólanum Laut þriðjudaginn 18. september næstkomandi og dagskráin er eftirfarandi:

kl.17:30 -18:00 Foreldrar barna í Stjörnuhóp mæta og kynnt verður starf vetrarins.

kl. 18:00-18:15 Allir foreldrar - Almennur upplýsingafundur, ýmis ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr ađstođarleikskólastjóri

Nýr ađstođarleikskólastjóri

 • Lautarfréttir
 • 31. ágúst 2018

Nýr aðstoðarleikskólastjóri tekur til starfa í Lautinni nú í september en hún Lóa sem var deildarstjóri í Múla mun setjast í stólinn. Fráfarandi aðstoðarleikskólstjóri hún Sigga Hammer hefur ákveðið að færa sig alfarið sem ...

Nánar
Mynd fyrir Fornleifafundur í Lautinni

Fornleifafundur í Lautinni

 • Lautarfréttir
 • 28. ágúst 2018

Börnin í Laut hafa mjög gaman af því að moka litlar holur á leikskólalóðinni og í einni slíkri holu fannst þetta forláta hálsmen sem virðist vera silfurverðlaun í 300 metra sundi frá árinu 1928. Gaman væri að komast að því hvaðan þetta ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

 • Lautarfréttir
 • 13. júní 2018

Leikskólinn Laut óskar eftir matráði í 100% stöðu frá og með 14. ágúst. Leikskólinn Laut er fimm deilda leikskóli. Laut er Grænfánaleikskóli og starfar eftir Uppbyggingarstefnunni. Grunngildi leikskólans eru gleði, hlýja og ...

Nánar
Mynd fyrir Sól, sumar og sólarvörn

Sól, sumar og sólarvörn

 • Lautarfréttir
 • 4. júní 2018

Kæru foreldrar!

Nú þegar þessi gula er loksins komin viljum við benda á að mikilvægt er að bera sólarvörn á börnin áður en þau koma í leikskólann. Ef að þið viljið senda þau með sólarvörn, vinsamlega merkið vel og afhendið ...

Nánar
Mynd fyrir Listaverk Lautarbarna viđ Víkurbraut

Listaverk Lautarbarna viđ Víkurbraut

 • Lautarfréttir
 • 1. júní 2018

Lautarbörn taka þátt í Sjóarnum síkáta í ár líkt og fyrri ár en á miðvikudaginn var farið með listaverk sem við unnum öll saman að í leikskólanum og sett upp á grindverkið á móti Nettó. Við erum skóli á grænni grein og ...

Nánar
Mynd fyrir Krakkakosningar í Laut

Krakkakosningar í Laut

 • Lautarfréttir
 • 15. maí 2018

Það fer væntanlega ekki fram hjá neinum að kosningar eru á næsta leiti. Í ljósi þessa ákváðum við að efna til okkar eigin kosninga hér í Lautinni. Að sjálfsögðu fór fyrst fram prófkjör þar sem hvert barn á hverri heimastofu fyrir sig ...

Nánar
Mynd fyrir Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautarfréttir
 • 15. maí 2018

Kæru foreldrar Stjörnubarna.
 
Nú er að koma að þessu kæru foreldrar, útskrift úr leikskólanum Laut. Að þessu sinni ætlum við að hafa athöfnina í Gjánni fimmtudaginn 17.maí kl. 14:00

Því óskum við eftir hjálp frá ykkur ...

Nánar
Mynd fyrir Gulur dagur - föstudagurinn 4. maí

Gulur dagur - föstudagurinn 4. maí

 • Lautarfréttir
 • 30. apríl 2018

Kæru foreldrar og nemendur

Föstudagurinn 4.maí verður gulur og fallegur dagur í Laut. Hvetjum bæði nemendur og kennara til þess að skarta gulu í tilefni dagsins. 

Nánar
Mynd fyrir Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

 • Lautarfréttir
 • 24. apríl 2018

Landvernd og Blái herinn hleypa strandhreinsunarátakinu Hreinsum Ísland af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins, þann 25. apríl. Átakinu verður hleypt af stokkunum við Grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 25. apríl kl. 10:00. Nemendur skólans og leikskólanemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Blár dagur föstudaginn 6.apríl

Blár dagur föstudaginn 6.apríl

 • Lautarfréttir
 • 4. apríl 2018

Klæðumst bláu í skólann og vinnuna föstudaginn 6. apríl og styðjum þannig börn með einhverfu. Tökum mikið af skemmtilegum myndum og deilum þeim á samfélagsmiðlum merktum #blarapril

Vitundar- og ...

Nánar
Mynd fyrir Miljarđur rís - Dansađ gegn kynbundnu ofbeldi

Miljarđur rís - Dansađ gegn kynbundnu ofbeldi

 • Lautarfréttir
 • 16. mars 2018

Við Í Lautinni tókum þátt í viðburðnum - Miljarður rís - Dansað gegn kynbundnu ofbeldi sem verður víða um land í dag. Við skelltum okkur í dansgírinn inn á Akri, fleiri myndir á

Nánar
Mynd fyrir 112 dagurinn á Laut

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Haldið var upp á 112 daginn í leikskólanum Laut síðastliðinn mánudag en foreldrafélagið um að skipuleggja þennan viðburð. Viðbragðsaðilar frá slökkviliðinu, sjúkrafluttingum og lögreglu komu í heimsókn til okkar og sýndu okkur farartækin og ...

Nánar
Mynd fyrir Lćsisstefna leikskóla Grindavíkurbćjar á ţremur tungumálum

Lćsisstefna leikskóla Grindavíkurbćjar á ţremur tungumálum

 • Laut
 • 2. febrúar 2018

Undanfarið hefur læsissefna leikskóla Grindavíkurbæjar verið í vinnslu hjá starfshópi í umsjón Sigurlínu Jónasdóttur leikskólafulltrúa á Fræðslu- og félagsþjónustusviði. Stefnan leggur áherslu á mikilvægi málhvetjandi ...

Nánar
Mynd fyrir Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn

Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn

 • Laut
 • 17. janúar 2018

Leikskólinn Laut fékk Grænfánann afhentan í fjórða sinn í morgun. Haldin var stutt athöfn að því tilefni þar gerðar voru öndunar-  og grænfánaæfingar og síðan var umhverfislagið sungið. 

Fleiri myndir frá athöfninni má sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar

Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar

 • Laut
 • 17. janúar 2018

Bóndadagurinn er næsta föstudag og er hefð fyrir því á Laut að nemendur bjóða pöbbum og öfum í heimsókn. Boðið verður upp á harðfisk, hákarl og flatkökur með hangikjöti frá 8:30 -10:00 inni á Akri. Við höldum þorrablót ...

Nánar
Mynd fyrir Lestrarátak í Laut

Lestrarátak í Laut

 • Laut
 • 20. desember 2017

Undanfarin ár höfum við í Lautinni í samstarfi við fjölskyldur nemenda okkar staðið fyrir lestarátaki á haustin og vorin. Undanfarin tvö ár höfum við safnað fjársjóðsteinum fyrir hana Línu langsokk, en fyrir hverja lesna bók fengu börnin að velja sér einn ...

Nánar
Mynd fyrir Lautarbörn á faraldsfćti og góđir gestir á degi íslenskrar tungu

Lautarbörn á faraldsfćti og góđir gestir á degi íslenskrar tungu

 • Laut
 • 23. nóvember 2017

Nemendur á leikskólanum Laut skruppu á sýninguna „Þetta viljum við sjá“ í Kvikunni á degi íslenskrar tungu. Sýningin er farandssýningu frá Borgarbókasafninu og Menningarhúsinu Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr ...

Nánar
Mynd fyrir Uppeldi sem virkar - fćrni til framtíđar

Uppeldi sem virkar - fćrni til framtíđar

 • Laut
 • 31. október 2017

Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar, er foreldranámskeið fyrir foreldra 0-7 ára barna. Námskeiðið verður haldið í fundarsal bæjarstjórnar að Víkurbraut 62, efri hæð, í alls fjögur skipti. Kennt verður á miðvikudögum kl. 16:30-18:30 dagana 15., 22. og 29. ...

Nánar
Mynd fyrir Bangsaspítali á Laut

Bangsaspítali á Laut

 • Laut
 • 27. október 2017

Bangsaspítalinn mætti í leikskólann Laut í vikunni. Lautarbörnin komu með bangsana sína af ýmsum gerðum og stærðum. Sumir voru með smáskeinur aðrir voru stórslasaðir. En allir fengu lækningu og það verður að segjast að börnin biðu stillt og prúð ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Afleysingar í eldhúsi á Laut

Atvinna - Afleysingar í eldhúsi á Laut

 • Laut
 • 11. september 2017

Leikskólinn Laut auglýsir eftir starfskrafti í afleysingar í eldhúsi sem fyrst. Áhugasamir hafið samband við leikskólastjóra, Fríðu Egilsdóttur, í síma 420-1160 eða 847-9859.

Nánar
Mynd fyrir Börnin á Laut heimsóttu Akur

Börnin á Laut heimsóttu Akur

 • Laut
 • 8. september 2017

Í litlu rauðu krúttlegu húsi niðri við sjóinn býr hún Þórdís, þó oftast kölluð Dísa. Húsið ber nafnið Akur og í garðinum er glæsilegt steinasafn sem Dísa hefur safnað á langri ævi, en Dísa er fædd árið á ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Rćstingar á leikskólanum Laut

Atvinna - Rćstingar á leikskólanum Laut

 • Laut
 • 22. júní 2017

Auglýst er eftir afleysingu við ræstingar við leikskólann Laut frá og með 26. júní til og með 11. júlí. Áhugasamir hafi samband við leikskólastjóra, Fríðu Egilsdóttur, í síma : 420-1160 og 847-9859 eða á netfangið

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Laut
 • 29. maí 2017

Sérkennslustjóra, deildarstjóra og leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 15. ágúst. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga. Leikskólinn er fimm deilda leikskóli fyrir börn ...

Nánar
Mynd fyrir Ný símanúmer Grunnskólans og Lautar

Ný símanúmer Grunnskólans og Lautar

 • Laut
 • 7. mars 2017

Að gefnu tilefni minnum við á að Grunnskóli Grindavíkur og leikskólinn Laut hafa tekið upp ný og endurbætt símanúmer. Símanúmerið í grunnskólanum er 420-1200. Nýtt símanúmer Lautar er 420-1160.

Nánar
Mynd fyrir Furđufiskar í Lautinni

Furđufiskar í Lautinni

 • Laut
 • 28. febrúar 2017

Síðastliðinn föstudag kom góður gestur í heimsókn á leikskólann Laut en það var hann Leifur Guðjónsson, pabbi hennar Eldeyjar sem er nemandi í leikskólanum. Kom Leifur með ýmsa furðufiska í farteskinu, að minnsta kosti að mati barnanna, og sýndi þeim. ...

Nánar
Mynd fyrir Mömmu og ömmukaffi á Laut í fyrramáliđ

Mömmu og ömmukaffi á Laut í fyrramáliđ

 • Laut
 • 16. febrúar 2017

Veistu hvar þú ætlar að vera kl.08:30 í fyrramálið kona góð? Jú þú ætlar að koma í mömmu og ömmukaffi í Lautina.
Minnum á blómaþemað og svo verða „dúkar“ og litir á öllum borðum og hvetjum við ykkur að leyfa ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt símanúmer leikskólans Lautar

Nýtt símanúmer leikskólans Lautar

 • Laut
 • 16. febrúar 2017

Við vekjum athygli á að leikskólinn Laut hefur tekið í notkun nýtt símanúmer, 420-1160. 

Nánar
Mynd fyrir Grćnfána flaggađ viđ allar skólastofnanir í Grindavík

Grćnfána flaggađ viđ allar skólastofnanir í Grindavík

 • Laut
 • 27. janúar 2017

Allir skólar í Grindavík eru nú Grænfánaskólar. Heilsuleikskólinn Krókur vinnur nú að sínum fimmta fána og leikskólinn Laut að sínum fjórða. Að auki hóf Grunnskólinn í Grindavík þátttöku fyrir nokkrum árum og flaggaði ...

Nánar
Mynd fyrir Ţorrablót á Laut

Ţorrablót á Laut

 • Laut
 • 20. janúar 2017

Árlegt bóndadagsþorraboð fyrir pabba og afa var haldið á leikskólanum Laut í morgun. Þessi siður hefur vakið mikla lukku og er alltaf vel mætt. Í morgun bókstaflega fylltist Lautin af karlmönnum sem gæddu sér á þorramat og kaffi. Fleiri myndir má sjá á

Nánar
Mynd fyrir Leikskólakennari/ starfsmađur óskast á leikskólann Laut

Leikskólakennari/ starfsmađur óskast á leikskólann Laut

 • Laut
 • 17. janúar 2017

Á leikskólann Laut vantar leikskólakennara/starfsmann tímabundið í afleysingar sem fyrst og jafnvel síðan í framtíðarstarf. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra, Fríðu Egilsdóttur, í síma 426-8396, 847-9859 eða

Nánar
Mynd fyrir Nemendur á Laut afhentu jólagjafir í skókössum

Nemendur á Laut afhentu jólagjafir í skókössum

 • Laut
 • 9. nóvember 2016

Krakkarnir á Laut fóru í Grindavíkurkirkju í morgun og afhentu afrakstur verkefnsins „Jól í skókassa“ sem er samstarfsverkefni nemenda, foreldra og starfsfólk. Þetta er fjórða árið sem Laut tekur þátt í þessu góða verkefni og má segja að ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađ lestrarátak á Laut - mikil aukning í lestri

Vel heppnađ lestrarátak á Laut - mikil aukning í lestri

 • Laut
 • 3. nóvember 2016

Nú er lestarátaki haustins á leikskólanu Laut lokið. Formið á lestarátakinu var með öðrum hætti en áður. Foreldrar og nemendur fylltu út lestrarmiða sem síðan voru afhentir á heimastofu barnsins og í staðinn fengu börnin að velja fjársjóðssteina ...

Nánar
Mynd fyrir Bleikur dagur á Laut í dag

Bleikur dagur á Laut í dag

 • Laut
 • 14. október 2016

Það var bleikur dagur í Lautinni í dag, bleik börn, bleikar konur, bleik mjólk og bleik skyrterta! Fleiri myndir á Facebook-síðu Lautar.

Nánar
Mynd fyrir Verkefniđ Jól í skókassa á leikskólanum Laut

Verkefniđ Jól í skókassa á leikskólanum Laut

 • Laut
 • 13. október 2016

Nemendur, foreldrar og starfsfólks leikskólans Lautar taka þátt í verkefninu Jól í skókassa í þriðja sinn og köllum við eftir framlögum frá þeim sem vilja taka þátt í þessu verkefni með okkur. Hægt er að koma með skókassa, hluta af ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur óskast í hlutastarf á leikskólanum Laut

Starfsmađur óskast í hlutastarf á leikskólanum Laut

 • Laut
 • 23. september 2016

Langar þig að starfa með börnum ? Ertu orðin/n 18 ára? Vantar þig vinnu með skóla? Þá erum við að leita að þér. Okkur vantar starfsmann í skilastöðu frá kl.15:00-17:00 eða 16:00-17:00. Endilega hafið samband við leikskólastjóra, Fríðu ...

Nánar
Mynd fyrir Krakkarnir á Laut međ vćna grćnmetisuppskeru

Krakkarnir á Laut međ vćna grćnmetisuppskeru

 • Laut
 • 12. september 2016

Okkur á Laut var boðið að taka upp grænmeti hjá Vinnuskólanum sem við að sjálfsögðu þáðum með þökkum. Fórum við með vagninn góða með okkur og komum aftur á leikskólann með gómsætar gulrætur, rófur, hnúðakál ...

Nánar