Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Opiđ fyrir umsóknir í Skólasel fyrir skólaáriđ 2019-2020

Opiđ fyrir umsóknir í Skólasel fyrir skólaáriđ 2019-2020

  • Lautafréttir
  • 5. apríl 2019

Kæru foreldrar barna sem fædd eru 2013 , viljum benda ykkur á búið er að opna fyrir innritun í Frísundaheimili Grunnskóla Grindavíkur, Skólasel. Innritun fer fram í gegum íbúagátt Grindavíkurbæjar og er opin til 15.júní. Ef foreldrar skrá börnin sín ...

Nánar
Mynd fyrir Blár dagur -ţriđjudaginn 2 apríl

Blár dagur -ţriđjudaginn 2 apríl

  • Lautafréttir
  • 1. apríl 2019

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN þriðjudaginn 2. apríl
Í tilefni af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL sem er nú haldið í sjötta sinn, eru börn og fullorðnir hvattir til að klæðast bláu þriðjudaginn 2. apríl til að sýna einhverfum ...

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Matseđill ţann ţri. 20.ágú.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Starfsdagur mánudaginn 25.mars f.h.

Starfsdagur mánudaginn 25.mars f.h.

  • Lautafréttir
  • 19. mars 2019

Kæru foreldar

Minnum á starfsdaginn sem er á mánudaginn  25.mars f.h. 

Við opnum aftur kl.12:00 athugið að ekki er boðið upp á hádegisverð þennan dag. 

Nánar
Mynd fyrir Draumaleikskólinn okkar - framlag Lautarbarna í Menningarvikunni

Draumaleikskólinn okkar - framlag Lautarbarna í Menningarvikunni

  • Lautafréttir
  • 8. mars 2019

Draumaleikskólinn okkar
Í ljósi þess að til stendur að byggja nýjan leikskóla í Grindavíkurbæ þá fannst okkur tilvalið að heyra sjónarhorn nemenda í leikskóla hvernig draumaleikskólinn á að vera að þeirra mati. Var ákveðið að ...

Nánar
Mynd fyrir Öskudagurinn í Laut

Öskudagurinn í Laut

  • Lautafréttir
  • 6. mars 2019

Mikið fjör í Lautinni í dag, slógum köttinn úr tunnuni inn á Akri en enginn var kötturinn , sjá fleiri myndir á Facebooksíðunni okkar

Nánar