miđ. 25. desember 2019

Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Gleđileg jól

Gleđileg jól

  • Lautarfréttir
  • 20. desember 2019

Kæru nemendur og fjölskyldur

Óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 

Vonandi hafið þið það sem allra alrra best yfir hátíðirnar. 

Gleðileg jól

Starfsfólk í leikskólanum Laut

Nánar
Mynd fyrir Skyrgámur kom viđ í Laut í nótt

Skyrgámur kom viđ í Laut í nótt

  • Lautarfréttir
  • 19. desember 2019

Það var mikil spenna í loftinu í Lautinni í morgun. En þegar börnin mættu þá voru ummerki eftir Skyrgám út um allann leikskólann. Handaför á hurðum og skyrslettur út um allt gólf á Akri. Börnin voru ekki alveg viss um að þetta væri skyr, sum vildu meina ...

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann lau. 18.jan.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Óveđur

Óveđur

  • Lautarfréttir
  • 10. desember 2019

Kæru foreldrar
Viljum biðja ykkur að fylgjast vel með hér á  heimasíðunni og  Facebooksíðunni okkar  ef að við sendum tilkynningu um að sækja þurfi börnin snemma vegna væntanlegs óveðurs

Nánar
Mynd fyrir Slćm veđurspá ţriđjudaginn 10 des

Slćm veđurspá ţriđjudaginn 10 des

  • Lautarfréttir
  • 9. desember 2019

Kæru foreldrar

Á morgun er spáð aftakaveðri upp úr hádegi. Viljum við biðja ykkur að fylgjast vel með veðri og tilkynningum í útvarpi og netmiðlum t.d. facebooksíðunni okkar og heimasíðunni. 

vedur.is

Nánar
Mynd fyrir Jólaballiđ er í dag !!!

Jólaballiđ er í dag !!!

  • Lautarfréttir
  • 5. desember 2019

Kæru foreldrar og nemendur

Minnum á jólaball Foreldrafélagsins í dag kl.16:45 í sal Grunnskólans við Ásabraut. 

Nánar