Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Kćru foreldrar - áríđandi tilkynning

Kćru foreldrar - áríđandi tilkynning

  • Lautarfréttir
  • 18. mars 2020

Kæru foreldrar

Þar sem upp hefur komið smit í nánasta umhverfi eins starfsmanns verður Leikskólinn Laut lokaður á morgun fimmtudaginn 19. mars til öryggis meðan að beðið er eftir niðurstöðu.

Biðjum ykkur foreldrar góðir að fylgjast vel með tilkynningum hér ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur 1

Dagur 1

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2020

Kæru foreldrar og nemendur

Þá er dagur 1 búinn, þetta var skrítinn dagur, við erum öll að aðlagast nýjum aðstæðum og vinnulagi en allt fór þetta vel. Við ætlum okkur að nýta okkur útiveru eins mikið og við getum og víkingarnir á Eyru skelltu ...

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann miđ. 01.apr.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Tilkynning vegna skerts skólahalds

Tilkynning vegna skerts skólahalds

  • Lautarfréttir
  • 16. mars 2020

Kæru foreldrar.

Nú hafa allir fengið tölvupóst um hvernig næstu dagar verða hér í Laut en ljóst er að um skerta starfssemi verður. Þetta er verkefni sem við öllum þurfum að hjálpast að með og því biðla ég til þeirra foreldra sem að geta ...

Nánar
Mynd fyrir Áríđandi tilkynning vegna skerts skólahalds

Áríđandi tilkynning vegna skerts skólahalds

  • Lautarfréttir
  • 13. mars 2020

Kæru foreldrar

Neyðarstjórn Grindavíkurbæjar og stjórnendur leik- og grunnskóla funduðu í dag í kjölfar ákvarðana um samkomubann og takmörkun á starfi leik- og grunnskóla.
Þessi sami hópur mun funda aftur kl. 15:00 á sunnudag og þá mun verða ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdegi 17.mars frestađ

Starfsdegi 17.mars frestađ

  • Lautarfréttir
  • 12. mars 2020

Kæru foreldar

Starfsdagur sem átti að vera á þriðjudaginn 17.mars verður EKKI.  Fyrirhugað var að skoða leikskóla á höfuðborgarsvæðinu ásamt ýmsu öður en í ljósi óvissunar varðandi Covid 19 veirunnar frestum við ...

Nánar