Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Jón Axel valinn besti leikmađur Atlantic 10 deildarinnar

Jón Axel valinn besti leikmađur Atlantic 10 deildarinnar

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2019

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson -skólans í bandaríska háskólaboltanum NCAA, hefur verið að standa sig frábærlega í vetur með liðinu sínu. Í gær var tilkynnt að Jón Axel hefði  verið valinn besti leikmaður Atlantic 10 ...

Nánar
Mynd fyrir ATH frestađ til 1. mars: Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

ATH frestađ til 1. mars: Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 19. febrúar 2019

Framhalds-aðalfundi Knattspyrnudeildar UMFG verður hefur verið frestað til 1. mars kl: 18:00 í Gulahúsinu. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í kvöld, miðvikudaginn 27. febrúar.

        Dagskrá fundarins:

1.       ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Ađalfundur UMFG 2019

Ađalfundur UMFG 2019

  • Íţróttafréttir
  • 23. febrúar 2019

Aðalfundur UMFG 2019

Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 06.mars 2019 kl 20:00.

Dagskrá fundarins:

Hefðbundin ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur minni deilda 2019

Ađalfundur minni deilda 2019

  • Íţróttafréttir
  • 23. febrúar 2019

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. 
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar kl ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 19. febrúar 2019

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn í Gjánni, þriðjudaginn 26. febrúar kl 20:30

Dagskrá aðalfundar:

1. Setning fundar og kosning fundarstjóra og ritara
2. Farið yfir ársreikning félagsins
3. Ársreikningur lagður fram til ...

Nánar