Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Grindavík aftur í úrvaldsdeild kvenna eftir sigur á Fjölni

Grindavík aftur í úrvaldsdeild kvenna eftir sigur á Fjölni

  • Íţróttafréttir
  • 11. apríl 2019

Grindavík er aftur komið í deild þeirra bestu í kvennakörfunni eftir að liðið tryggði sér í gærkvöld sæti í Dominos deildinni næsta tímabil. Liðið vann Fjölni í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna og sló þar með ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík komiđ í 2-0 eftir spennuleik á heimavelli

Grindavík komiđ í 2-0 eftir spennuleik á heimavelli

  • Íţróttafréttir
  • 8. apríl 2019

Grindavík komst í 2-0 í úrslitaviðureign sinni á móti Fjölni en annar leikur liðanna fór fram á heimavelli í gærkveldi. Óhætt að segja leikurinn hafi verið æsispennandi og lokatölur urðu 81 stig gegn 79. Liðin mætast í þriðja sinn ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Heimaleikur á sunnudag kl.17:00

Heimaleikur á sunnudag kl.17:00

  • Íţróttafréttir
  • 5. apríl 2019

Grindavíkurstúlkur taka á móti Fjölni í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sæti í úrvaldsdeild að ári. Stelpurnar unnu fyrsta leikinn á útivelli og eru því komnar í 1-0. Það er mikilvægt fyrir þær að fá allan ...

Nánar
Mynd fyrir Daníel Guđni nýr ţjálfari meistaraflokks karla í körfubolta

Daníel Guđni nýr ţjálfari meistaraflokks karla í körfubolta

  • Íţróttafréttir
  • 5. apríl 2019

Þau stórtíðindi hafa nú borist frá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur að búið er að skrifa undir samning við Daníel Guðna Guðmunsson en hann mun þjálfa meistaraflokk karla í körfubolta næsta tímabil. Deildin tilkynnti þetta með ánægju á

Nánar
Mynd fyrir Grindavík yfir í úrslitaeinvíginu

Grindavík yfir í úrslitaeinvíginu

  • Íţróttafréttir
  • 4. apríl 2019

Grindavík vann Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaviðureign um laust sæti í Domino’s deildinni í körfubolta kvenna á næsta ári. Lokatölur urðu 72-79 en leikurinn fór fram á heimavelli Fjölnis í Grafarvoginum. Stelpurnar eru ...

Nánar